loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 (Bárí&ur er a<5 jagast frammi, og kemur loks inn á fjórunt fótum, og kvennmaíur á eptir honum, sem líkiega er karlmaíiur í kvennfötum). Kvennmaíiurinn (tekur íbrjóstftá bæjarfulltrúanum og kallar): jut'fe eru þó yfirviild, fjandinn sá arni, sem gefa út þau lög, aí) maíiurinn megi hafa tvær kon- ur? Hugsife jijer þaí), afe hefnd guíis hitti ylfcur ekki? jiibrandasen: Ertu vitiaus, kvenn- maíiur, hverjum skollanum befur komií) siíkt í hug? K v e n u m aí) urin n; Jeg veit nú nokk- uo líka. En ekki skal jeg hjeban fara, fyr enn jeg geng af þjer daucum. jiiSirandasen: Æ, komií) ogIrjáipi'fe mjer, piltar, Báríiur! Svanur! (Svanur kemur inn og dregur keiiinguna út. Báríur hafííi falih sig, en hjálpar þó loksins hin- um til). 3. A t r i ð i. (Þiftrandaseii. Bárðuv. (Sil&an) Tveir bæjarmenn og Stipt- amtmannsfjjóniim. pibrandasen: Bártiur! míkla bölv- un skaltu fá, ef þú bleypir optar inn á mig keriingum, eíia iagasnápum; því þau gjöra út af vit) mig, hvort á sinn hátt. Ef ai&rir menn koma, sem vilja flnna mig, þá skaltu segja þeim afe þeir veÆi aí> var- ast aí) tala dönsku, því jeg hafl tekiií) þai) í mig ah taia hana aldrei. Bárhur: Jeg hef tekií) þat) í mig líka. þihrandasen: Jní getur sagt þeim, aí) jeg sje allur í Enskunni. þaherbarih ah dyrum. Bárí)ur: (fer fram og kemur aptur inn meí) mikinn skjalabagga). Hjerna er ógn af skjölum úr Yestmanneyjum; þaí) eru bænarskrár, sem eyjamenn bifja al- þingismanninn aþ segja um álit sitt og leggja fyrir þingií). (Aiþingismaíiurinn sezt nii&ur viþ borí, og fer aþ blaha í skjölunum). þiíirandasen: j.aí) er ekki eins hægt aí) vera })ingmac)ur, og jeg hugsaki, Bár’&ur! J>eir hafa sent mjer hjermálefni, sem fjandinn sjálfur hotnar ekki í. (Ilann fer ab skrifa eitthvat), stendur upp og þurkar af sjer svitanu, sezt nicmr aptur og dregur yfir þaí), sem komÆ var). Bárc)ur! Bárí)ur: Herra alþingisma^ur! f>i<brandasen: Hvac)a háreysti er í J>jer? Geturbu ekki stabift kyrr? Bárbur: Jeg hreifi mig ekki úr spor- unum, herra alþingismaí)ur! Jji'brandasen (stendur upp aptur, þurkar af sjer svitann, eins og áí)ur, fer úr treyjunni, fleygir henni á borftift, sezt nií)ur aí) skrifa snóggklæddur, kallar) Bárbur!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.