loading/hleð
(104) Blaðsíða 98 (104) Blaðsíða 98
98 I’yrri bókia, sjannila brjof. mjer, er cg óttast að eg sýkist, er þú lætur eptir mjer, þá er 4. 3, meusis september, eða september mensis, eða tomt september, Þ- e.: enn sjaundi mánaður; — 4, mensis october, eða october mensis, eða tórnt october: enn átti mánaður; — 5, mensis november, eða november mensis, eða tómt novemher: enn níundi mánciður; og — 6, mensis december, eða december mensis, eða tómt december: enn tíundi mánaður. b, Niima Pompilíus, er var annarr koniíngur Rómverja, bcetti, að sögn fornra rithöfunda, tveim mánaðum, janúarmán- aði og febrúarmánaði, við mánaði þá, er Rómull hufði sett, og var febrúarmánaður síðastur; cetla menn, að nafn janúarmán- aðar (á lat. mensis jannarins, eða januarins mensis, eða tómt jannarius) hafi lieiti sitt af nafni ens gamhi ítalska goðs, Janusar upphafs- guðs, en februarmánað (á lat. mensis febrúarius, eða februarius mensis, eða tómt februarius) hyggja menn nafn sitt hafa af enu latneska sagnarorði februari (ab hreinsast), af því að á þeim mánaði, er nú var síðastur mánaða ársins, skyldu allir hreinsast láta. C, Pá er Júlíus Sesar hcifði unnið alla utanríkisfjándur sína, og var kominn í sína ena mestu dýrð, var það eitt, auk margs annars, er gjört var honum til vegs og frama, að enn fimti mánaður ens gamla árs (mensis qvintilis) var heitinn (ár. 44 fyr. Kristsb.) eptir œttarnafni hans, júlíusnafninu, og kall- ciður júlíusmánaður (á lat. mensis juiius, eða jnlius mensis, eða tómt jnlins), af því að JúJíus Sesar var fœddur i þessum mánaði, enn tólfta dag mánaðarins, og getur Makróbíus pess í Satúrnshálíð, fyrsta þætti, 12 kap.), að Markus Antóníus Markusson, er var annarr ræðismaður árið 44, hafi upp borið nýmœli um breytíng 2>essa (postea in honorem Julii Caesaris dictatoris, legem ferente M. Antonio, Marci fllio, consule, julius appellatus est — mensis qvintilis —, qvod hoc mense a. d. qvartum idus qvintiles Julius procreatus sit). Slðan Var (ár. 8 fyr. Kristsb.) enn sjetti mánaður ens gamla árs (mensis soxtiiis) kállaður ágústmánaður (á lat. mensis augustns, eða augustus mensis, eða tómt augnstus), eptir auknefni (eða viðurnefni) Sesars Okta- víans Ágústusar; vildu þá að vísu sumir kalla enn sjaunda mánað (mensis september) þessu ágústnafni, af því að keiscirinn var fœddur í þeim mánaði (enn 23. dag mánaðarins), en tillögur þeirra manna urðu rílcari, er vitdu láta kalla enn sietta mán- að svo, af þvi að í þeim mánaði hafði keisarinn fyrst orðið rœðismaður (enn 19. clag mánaðarins, óí’. 43); svo hafði Ágúst og í þeim niánaði (ár. 29) átt þrenna sigurhelgi yfir fjand- mönnum sínum eða ríkisins (fyrst yfir Dalmötum og Uannón- um; síðan yfir óvinum ríkisins á sjó, og síðast, yfir Egiptalandi), og enn hafði Agúst í þeim mánaði komið Egiplalandi undir yfirvald Rómverja, og í enn fleira hafði mánaður sá orðið Ágústi giptusamlegur (samanb. Sögu Rómverja eptir Díon Kass- íus, 55. þátt, 6.kap., og Satúrnshátíð hjá Makrób., fyrsta pátt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 98
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.