loading/hleð
(116) Blaðsíða 110 (116) Blaðsíða 110
110 Fyrri bókin, sjaunda brjef. því að liana var þegar hniginn á efra aldur; er þá mælt, að Filipp hafl sjeð mann einn nærrakaðan30 í auðu skeggrakara- skygni31, og hreinsaði sá negi sína í hægðum með hnífkuta. Demetríus32, en það var sveinn Filipps, og var sá vanur að leysa vel af hendi erendi hans; far þú, mælti Filipp, og spyr manninn, hvaðan hann er, og hverr hann er, og hvernig hagur hans er, og livert faðerni hans er, og liverr verndari hans er, og flyt mjer aptur, hvað hann segir þar um. Svcinninn ferr, kemur aptur, og segir, að maðurinn heiti Yolteius Mena33, sje 49.-56. kend við gjörðarmenn þeirra, og lágu nœr í miðri borginni, fyrir norðan Höfuðtorg, en vestur undan Eskvilshœð. 30) a, nœrrakaður. Svo þýðum vjer hjer eð latneska hlutdeildarorð adrasus, og œtla sumir, að Ilóraz vilji sýna hjer með orðum sínum, að Mena hafi látið raka sig náið, eða verið nauðrakaður, svo að hann þyrfti því sjaldnar að kosta fje til skeggraksturs. Aðrir þýða orðið adrasus svo, að það sje haft hjer um lítt rakaðan mann (eður broddkliptan), og þykir þá slíkur skeggrakstur og benda á, að maðurinn hafi verið fjelítill, og látið raka sig fátœklega. b, Aðrir útgefendur hafa abrasus (afrakabur, rakaður), en eigi adrasus. 31) a, i auðu skeggrakaraskygni, í latínunni hjá klórazi: -vacua tousoris in umbra. Sumir œtla, að eð latneska orð umbra sje haft hjer í vanalegri merkíngu, og merki skugga, og vœri þá'.ia umbra, sai?ia sem: í skugga eða í forsœlu (í búðinni eða við búðina). Aðrir œtla, að umbra sje haft hjer um eins konar skygni eða forskygni, er gengið hafi út af búð skeggrakara, eða fram af henni. Enn cetla aðrir, að umbra sje haft hjer um skeggrakarabúðina sjálfa, af því að hún hafi verið sem eins kyns skygni eða forskygni. Vjer höfum þýtt umbra svo, að vjer höfum kallað það skygni. b, Hóraz segir, að skygni skeggrakara hafi autt verið (vacua), og vill hann þar með sýna, að þetta hafi verið pann tíma dags, cr fáir Starfsemdarmenn hafi þar verið, og þykir aptur mega þar af ráða, að Mena hafi verið starflítill iðjuleysíngi. 32) Demetríus. Um Demetríus þenna, þjón Filipps, er að eins talað á þessum stað. 33) a, Volteius Mena. Mönnum þykir líklegt, að Eóm- verjar hafi fyrst framan af haft að eins citt nafn (noman); sam- anb. t. a. m. nöfnin Númítor og Amúlíus, og Eómúlus og Eem- us. Pó verður . það fljótt siður hjá Eómverjum, að eitt nafn festist í cettum þeirra, pað er allir samœttismenn hafa, en fram- an við þetta œttnafn eða höfuðnafn eru aptur höfð önnur nöfn, er greina ýmissa samœttismenn hvern frá öðrum; samanb. t. a.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 110
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.