loading/hleð
(124) Blaðsíða 118 (124) Blaðsíða 118
118 Fjrrri tiákin, sjaunda brjef. af auragirnd. En nú fór svo, að sauðfje lians var stolið, geit- fjeið sýktist og dó, kornvöxturinn brást, og naut hans drapst fyrir plóginum; styggist lmnn þá við tjón þetta, tekur jálk í skyndi um miðja nótt, og heldur í bræði til húsa Filipps. Hann var óhreinn og ókliptur, og er Filipp sá hann, mælti hann: svo sýn- ist, Volteius, sem þú leggir vel mikið á þig, og hugsir of mikið um húskapinn. Víst mundir þú, verndari minn, mælti Volteius, kalla mig auman, ef þú vildir nefna mig rjettu nafni; því bið eg þig og grátbæni fyrir fæðíngarguð þinn, og hægri hönd þína, og húsgoð þín: lát mig aptur kornast í fyrri stöðu mína. 5, Sá maður, er eitt sinn hefir sjeð, hve mildu betra það er, er hann hefir slept, en hitt, er hann hefir eptir sókzt, hverfi aptur í tíma, og leiti þess af nýju, er hann hefir áður frá horfið. Viðurkvæmilegt er, að hverr mæli sig með smámáli sjálfs síns og feti4T. Átta brjef1 tíl Selsusar2 Álbínóvanusars. Efnt brjefsins. Fyrst biSur Hðraz Ijóðdísi að flytja Selsusi kveðju sína. Því nœst segir hann, hversu sjer líði, en lœtur lílib yjir pvi, 85—98.________________ trje, eða álmviður). Vínviður er svo óstyrkur, að hann má eigi standa, nema hann hafi eitthvað við að styðjast, og var títt hjá Eómverjum, að þeir höfðu átma svo, að þeir bundu vinvið upp við þá, og benda orð Hórazar hjer á þann sið ; samanb. þriðja vísuorð sextánda brjefs bókar þessar: amictá vitibus ulmo, osfrv. b, Að búa undir álma, er hjer sama sem: að búa sig undir vínviðarrcekt eða vínyrkju. 4T) að mcela sig með smámáli sjódfs sins og feti (t latín- unni hjá Hórazi: metiri se suo modulo ac pede), er svipað orðtáki því, er vjer höfum: að sniða sjer stakk eptir vexti. J) Átta brjef. Liklegt þykir, að brjef þetta sje ritið ár. 20 fyr. hingaðb. Krists; samanb. nœstu skýríng hjer á eptir. 2) a, Selsus. Varla má efasamt þykja, að Selsus þessi 3) Albínóvanus. Orð þetta er einskonar auknefni (eða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (124) Blaðsíða 118
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/124

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.