loading/hleð
(126) Blaðsíða 120 (126) Blaðsíða 120
120 Fyrri búkin, átta brjef. ur* * * * 5 6 kveðju mína, og seg honum, að eg óski, að hann megi lifa glaður og í góðu gengi. Ef hann spyrr, hvað eg hefst að, og hversu mjer líður, þá skaltu segja, að eg hafi margt fagurt fyrir stafni, en að mjer liði þó eigi alls kostar vel, og að eg sje eigi betur en svo vel ánægður, eigi af því, að° hagl hafi brotið niður vínvið minn, eða ofurliiti sviðið smjörviðinn, nje enn helclur afþví, að naut mín sje sjúk á fjariægum heitilöndum7, heldur af því, að 2—7. nafni sínu (Rládnis);. hjer er lmnn nefndur með viðurnefni sínu (Neron); í ncesla brjefi hjer á eplir (enu níunda) erhnnnnefnd- ur bœði með œltnafni sínu (Kládíus) og viðurnefni sinu(Neron), sitt á hvorum stað (i fyrsta vísuorði og liinu fjórða; samanb. 122. bhiðs. hjer á eptir), og í tólfta brjefi bókar pessar, 26. visu- orði, er hann nefndur með œttnafni sínu og viðurnefni samt (Kládius Neron). b, Orðið neron (á lat. nero) er sabverskt að vppruna, og merkir: frœkinn, eða vaskvr, eða riiskur, eða hraustur, og var pað orð upphaflega haft að fornafni; samanb. Æfi Tíbers eptir Sveton, fyrsta kapitula, endann: inter cognomina autem et Neronis as- sumsit — gens Ciaudia —, qvo signilicatur lingva Sabina: fortis ac strennus. Siðar var orð petta haft að fornafni; samanb. Æfi Kládiuss eptir Sveton, vpphaflð: Patrem Claudii Caesaris, Drusnm, olim Decimnm, mox Neronem praenomiue, Livia, cum Augusto gravida nupsisset, intra men-em tertium peperit; samanb. ennfr. alt nafn Nerons keisara: Neron Tiberíus Kládíiis Sesar Ágústus Gcrmaníkvs. 5) flytja aptur, í latinunni hjá Hórazi'. referre. Ef eð latneska forlagsorð re er hjer rjett pýtt, og merkir aptur, pylcir pað benda á, að Selsus hafi ritið Hórazi nokkuru áður, eða litlu áður, en Hóraz reit petta sitt brjef, og er petta brjef Hórazar pá eins konar andsvarsbrjef. 6) eigi af pví, að osfrv. ðleð orðum peim, er hjer koma á eptir, vill llóraz sýna, að gleðibrestur sinn komi eigi af peim atvikum veraldlegum, er opt ama auðgum mönnum, heldur af einhverjum meinsemdum andar hans. ^) a, á fjarlœgum beitilöndum. Menn, er áltu mikið búfje, voru vanir að hafa pað á ýmissum stöðum, eptir pví sem á ársdeildum stóð, og Ijetu slikir menn pá stundum reka fje sitt lcingar leiðir; samanb. Akuryrkjub. Varr., ann. pátt, 2. kap., 9. gr.: longe enim et late in diversis loois pasci soient — oves —, ut nmlta milia absint saepe hibernae pastiones ab aestivis. A peim enum sama stað getur og Varron pess, að hann hafi sjálfur haft hjarðir sínar um sumrum norður í Reatsfjöllum (í Sabafylki, ju iteatiuis montibus), en um vetrum suður í Apúlafylki. b, Með orðum sínum hjer vill Hóraz sýna, að hann hafi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (126) Blaðsíða 120
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/126

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.