loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
u Fj'rri búkin, fyrsta brjef. stokk30 sinn ogspjald31 hengd á vinstra arm sjer, ogþeir liafaþað upp aptur. J»ótt vjer haflm liugarþrek til að bera, og sjeim vandaðir í siðferði voru og vel máli farnir, og trúir og dyggvir, verðum vjer þó taldir meðal alþýðumanna, ef oss vantar sex sjö þúsundir í að eiga fjögur hundruð þúsunda sjöskildínga32; en er úngir sveinar 56—59. 30) sto lc lc u r. Flestir œtla, að hjer sje talað um eins lconar stolcka eða öskjur, er menn höfðu reíknisteina eða reiknipenn- ínga í; samanb. nœstu skýríng hjer á undan. 31) spjald, það er reikníngsspjald. 32) sj ös lc ildíngur. Bómverjar höfðu eins lconar pennínga- mynd, er þeir kölluðu einíng eða einpenníng (á lat. as, en það orð er skylt enu gríslca orði slc, þ. e. heis, er merkir einn að voru máli); einpenníngur þessi var noklcuru minni, en þrír skildíngar eptir voru penníngatali, eða með öðrum orðum, lítið meira en tveir skildíngar og fjórir fimtu hlutir skildíngs. Af tíu einpenníngum myndabist aptur önnur penníngamynd, er kölluð var tíeiníng ur (á lat. denarius, af deni: tiu i hverjmn, og as: einíngur eða einpenníngur); tipenningur var jafn 28 skitdíngum eptir vorum penníngum eða litið meira. Tíeining var skipt í tvent, og var helftin kölluð fimmein- íngur (á lat. qvinarius, af qvini: fhnm í hverjnm, og as: einpenníngur), og var fimmeiníngur jafn fjórtán skildíngum að voru penningatali, eða litið meira. Enn var fimmeining slcipt í tvo hluti, og var helmingurinn kaUaður sestertius á latinu (af sesqvi-: hálfur, og tertius: enn þriðji); var sú penn- íngamynd jöfn hálfum þriðja einpenníng, eða lítið eitt meira en sjö skild/ngar hjá oss, og er hún hjer kölluð sjöskildingur. Rómverjar höfðu fyrst framan af enga penninga, en greiddu það, er greiða skyldi, með lifandi skepnum, t. a. m. nautum og sauðum. Siðan var gjaldeyrir þeirra eir eða koparr, og var það vegið, er greitt var, og talið eptir pundum, en pund- ið var kallað libra, eða pondo, eða as. Sumir segja, að Servius Túllius, er var enn sjetti konúngur Itómverja (frá ár. 678 tilárs. 534), hafi fyrstur mótað penn 'mga af eiri; aðrir œtla, að það hafi eigi verið gjört fyrr en á stjórnarárum tímennínga (ár. 451 til árs. 449). Silfurpenníngar voru fyrst mótaðir ár. 269, og voru þá við hafðar þœr þrjár penníngamyndir, er hjer voru áður nefndar, tíeiníngar, fimmeiníngar, og hálfir fimmein- íngar eða sjöskildíngar, og var sjöskildmgurinn sú pennínga- myndin, er optast var eplir talið, og það jafnvel, þótt talað vœri um mikið fje. Hjer er talað um fjögur liundruð þúsunda sjöskildínga, en það er sú fjáreign, er þurfti á dögum Hóra- zíusar til að geta verið í riddarastjett hjá Rótnverjum; það eru ncer þrír tigir þúsunda ríkisdala eptir voru penníngatali, eða, ef
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.