loading/hleð
(26) Blaðsíða 20 (26) Blaðsíða 20
20 Fjrri bókin, fyrsta brjcf. kcmur til af því, að förin fæla mig; þau liggja öll að þjer, en ekki þeirra frá þjer aptur. Lýðurinn er scm dýr með mörgnm höfðum, því hvað á eg fyrir rnjer að hafa? eða hverjum á eg að fylgja? Sumir hafa allan hug sinn á alþjóðlegum leigíngum11; sumir veiða ágjarnar ekkjur með sætabrauði og eplum, og reyna að ná í gamalmenni, er þeir fái lileypt í dýragerði eða fiskitjarn- ír42, og enn eru þeir margir, er auka efni sín á huldu okri. En látum það nú vera, að sitt geðjist hverjum; en getur þá sami maðurinn unað enu sama stundinni leingur? Ef auðmaður segir: 74—84. svo gamalt, að það mátti eigi afla sjer bjargar með styrkleik likams síns, hugsaði sjer, að leita sjer bjargar með liyggjuviti sínu; geklc það þá inn í helli einn, lagðist þar niður, og Ijezt vera sjúkt mjög; komu nú alls konar dýr til Ijónsins, og viidu vita, hvernig því liði, en ijónið tók þau öll, og lagði þau að munni sjer. Pá er Ijónið hafði svo deytt mörg dýr, sá refur- inn, að þetta var bragð Ijónsins; gekk hann þá til hellisins, þar er Ijónið lá, en nam þó staðar fyrir utan hellismunnann, og spurði Ijónið, hvernig því liði. I.jónið sagði, að sjer liðivel, og spurði því nœst refinn, hví hann kœmi eigi til sín. Refur- inn svaraði: eg hefði komið inn til þín, ef eg sœi hjer eigi för, er öll liggja inn til þín, en ekki þeirra út aptur. Með sögu þessi hafði Esópus viljað sýna, að vitrir menn vœri nœrfœrnir um hættur, er 'þeim vceri búnar, og notar Hórazíus hjer þessa sugu Esópusar. 41j Sumir hafa allan hug sinn á alþjóðlegum leigíngum (á lat.: pars homimim gestit conducere publica). Sumir œtla, að hjer sje einkum talað um þá menn, er tóku skat.ta ríkisins á leigu, eða með öðrum orðum umþámenn, er tóku að sjer að heimta sam- an skatta þá, er ríkið átti, og hjeldu skattheimtendur sliöttun- um sjálfum, en greiddu aptur ríkinu ákveðið gjald af þeim eða eptir þá\ aðrir œtla, að hjer sje og talað um menn, er tóku eitthvað annað á leigu, það er ríkið átti, t. a. m. veiðar í fiski- vötnum, eða saltnámur; og enn œlla aðrir, að hjer sje taláð um menn, er tókust á hendur ýms störf fyrir ríkið, t. a. m. hofgjörðir. 42) dýragerði eða fiskitjarnir. I latínunni stendur vi- varium, og er það orð ýmist haft vm dýragerði eða fiskitjörn; í dýragerðum Ijetu menn ýms merkurdýr gánga, t. a. m. rá- dýr, dádýr og hjörtu; í fiskitjörnum höfðu menn ýmsar fiskiteg- undir, t. a. m. múrenur og ostrur. Ovíst þykir, í hvorri merk- íngunni orðið er hjer haft, en í orðum Hórazíusar liggur, að menn vilji ná í gamla menn, er eiga nokkuð, hugnast þeim um stundarsakir, og eignast síðan það, er eptir þá verður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.