loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 l'yrri bókin, þribja brjof. verði lengi í minnum liafðar? Ilvað segir þú mjer af Tizíusi'2, er bráðum mun komast13 í manna munna í Rómi, og hefir eigi bliknað14 við teyga15 úr lind Pindars16, og beflr dirfzt að1T líta smám augum á tjarnir þær og læki, er allir eiga að gengt? hvernig líður honum? og hvernig liggur honum orð til vor? leggur liann stund á að fella þebverska18 ljóðháttu við lat- 8—12. 12) Tizíus. Uin Tizíus þenna er oss ekki annað kunnugt, en það, er lijer er sagt, og er svo að sjá, sem Ilórazíusi ha/i þótl hann liklegur til að verða gott slcáld, en þó hefir ekki varð- vcizt af því, er hann kveðið hefir. 13) að komast í manna munna í llómi, þ. e.: að hljótaþar loflegt umtal manna. 14) blikna eigi við teyga úr lind Pindars, það er að hafa þor til, að hefja sig svo hátt í lcveðskap sínum, sem eð alkunna sliáld Pindar; samanb. tvœr enar nœstu skýríngar hjer á eptir. 15) teygar úr lind Pindars, það er slíkur kveðskapur, sem kveðskapur Pindars var (samanb. nœstu skýríng hjer á undan), og er kveðskapur hjer, sem opt í fornum frceðum, grískum, róm- vcrskum og norrœnum, ltendur við drykk eða einhvern vökva; samanb. frásögnina um Pegasus og Hestlind (lT:~oy.zrfrrj í grískum frásögnum, og um Kvási, og dvergana Fjalar og Gal- ar, og um Gyllíng jötun og Suttúng, í goðafrœði vorri (Braga- rœður, 57. grein), svo og enn fremur skáldskaparheitin Kvásis- blóð, dvergadrekka, Suttúngamjöður og fleira því um lílit. 16) Pindar var eitt af enum helzlu höfuðskáldum Grikkja; liann var fœddur í Pebuborg (eða Pebu) i Boiótafylki í Mið- grikklandi, og var í blóma sínum fyrra hlut ennar fimtu aldar fyrir Kristsb. Pindar er einkum orðinn ágœtur fyrir kvœði þau, er hann kvað um þá menn, er unnu sigur í enum fjórum höf- uðleikum Grikkja, Ólympsvallarleiltum, Pýþóarleikum, Nemeu- leikum og Eiðsleikum; af þessum hans kvœðum eru enn tilmeira en fjórir tigir. Mönnum hefir jafnan þótt mikið til Pindars koma; svo er þcss t. a. m. getið, að Alexander enn mikli hafl eirt húsi Pindars, þá er hann eyddi Pebuborg (ár. 335 fyr. Kristsb.), og þykir Alexander þar með sijnt hafa, hve mikils hann mat skáldskapargipt Pindars. Pindar er og eitt af þeim skáldum, er Ilórazíus jafnan minnist mjög loflega. 1T) að líta smám augum á tjarnir þœr og lœki, er osfrv., þ. c. með öðrum orðum: að hefja sig yfir almennan kveðskap; samanb. 14. skýríng. ls) þebverskir Ijóðhœttir, það eru slíkir Ijóðhœttir, sem eð ágœta þebverska skáld Pindar við hafði í kvaiðum sínum; sam- anb. 16. skýr. hjcr að framan.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.