loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
68 Fyrri biíkÍD, þrÆja brjef. fegurð, og verði svo að athlægi. IJvað ræðst þú sjálfur í? livað blóðbergi20 er það, erþú flögrar kviklega um? f>u ert cigi litlu viti gæddur, og það hefir eigi vanrækt verið, svo að það sje óþýðlégt og ljótlega rúflð. Hvort26 sem þú liðkar túngutak þitt, svo að þú megir mál flytja, eða þú býr þig undir að leiðbeina21 20—24. comieula), þar er Esópus hefir hrákubróður, og notar Hórazíus sögu pessa nolclcuð á annan veg, en Esópus hefir gj'órt; Hór- azíus vill sýna, að pað ágœti sje stopalt, er slcáld eða rithiif- undar fá með því, að talca frá öðrum skáldum eða öðrum rit- höfundum. 2o) hvað blóðbergi er það, er osfrv.? Hórazíus berr hjer, sem optar, skáld saman við býflugu, er flögrar um blómgrös, og sýgur safa úr þeim til hunángsgjörðar. 2Cj Hvort sem þú liðlcar túngutak þitt, svo að osfrv. Með orðum þessum bendir Iiórazíus á, að vera lcunni, að Júlíus Flórus, er brjef þetta er til, búi sig undir málaflutníng. — Höfuðsýslanir liómverja voru fyrst framan af hernaður og ak- uryrkja; það var og eitt einkcnnilegt við ena fornu liómverja, að þeir voru siðsemdarmenn miklir og stjórnsamir; þar af kom það, að þeir gáðu þess vandlega, að alt fœri skipulega fram hjá sjer; því var og það, að þeir lögðu mikla stund á, að vanda vel lög sín og dóma og dómgjörðir, og þar af kom það enn, að margir úngir menn leituðu sjer frama með málaflutníngi, og er þess opt getið, en þó pótti miklu betur sama, að halda vörnum uppi fyrir menn, en sœkja þá. 2T) að leiðbeina mönnum í Uigum. Enir fornu Rómverjar höfðu enga embcettaskóla, eða með öðrum orðum, engar þœr stofnanir, þar er úngir menn nœmi, það er nú þykir nema þurfa, svo að menn fái gegnt ýmissum alpjríðlegum sýslunum. Ungir menn fengu eins konar almenna mentun, á þann hátt er verða mátti eptir vilja og viðleitni þeirra manna, er að þeim stóðu, eða eptir vilja og viðleitni sjálfra þeirra, svo og eptir ýmissum öðrum atvikum; síðan, er menn höfðu fengið fullan aldur, og eigi var neitt sjerstalclegt til fyrirstöðu, fengu menn embœtti. Af pessu fyrirkomulagi leiddi, að marga vant- aði þá þeklcíng, er þurfti í stöðu þeirra, og gœtti þess einkum hjá þeim mönnum, er fóru með lög og dríma; lcomu þá upp eins konar menn, er kyntu sjer öðrum fremur lög og landsrjett, og leituðu menn ráða hjá þeim í því, er efasamt þótti; voru þessir menn kallaðir lögskýrendur (á lat. juris consulti, og juris prudontes, og tómt: prndentes), og þótti jafnvel engi vansœmd, þrítt embœttismenn spyrðist fyrir hjá slikum mönnurn. — Hrírazíus gjörir hjer ráð fyrir að vera kunni, að kunníngi sinn búi sig undir að veita slíkar lagaskýríngar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.