loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
Fyrri bókin, fimta brjef. 69 borgar9 og Petríns10 við Sínúessu11, og var það gjört það ár, er Tárus12 var ræðismaður annað sinn. Ef þú hefir eitthvað 5—6. VaUIands, og man það vín hafaþðtt eptir eðli sínu heldur gott, en þó eigi af enum beztu víntegundum; svo er og, ef litið er á aldtir víns þessa, er hjer er um talað, og brjef þetta er ritið ár. 20 fyr. Kristsb., en Tárus sá, er hjer er nefndur, var rœð- ismaður annað sinn ár. 26 fyr. Kristsb., þái heftr vín petta eigi verið örúngt, en þó og eigi gamalt, og hefir Ilórazíus hjer, sem optar, boðið liunningja sínum til víns, er eigi hefir dýrlegt verið, en þó þótt vel drekkanda. Etztu vín, er Rómverjar tala um, voru nœr tveggja hundraða ára; samanb. Eðlissögu Fliníusar ens eldra, 14, 4, 6, 55; i Norðurálfunni er nú sumstaðar talað um vin, er eru tveggja liundraða ára og meira. 9) Mintúrnsborg lá niður við sjó i Árúnltafylki (eða Latlandsauka), báðum megin við Lírármynni; nœr borg þessi var allmýrlent, og duldist enn nafnkendi Maríus í mýrlendiþvi (ár. 88 fyr. Kristsb.), þá er liann vildi forða sjer fyrir mönnum þeim, er Súlla hafði sent til liöfuðs honum. 10) Petrin. I latínunni stendur hjer Petrinum i and- lagsfalli, og cctla sumir, að nefnifáll orðs þessa sje Petrinus, og að Petrinus hafi verið vínfjall eða vínekra, er lá ncer Sinú- essu; svo segir t. a. m. Jakob af Krúski í skýríngu sinni við Stað þenna: Petrinus mons est Sinnessanae civitati imminens, ve! agcr Sinues- sae vicinus. I Brjefasafni Síserós og vina hans (sjetta floklú, nítj- ánda brjefi, fyrstu grein) stendur og Petrinum í andlagsfalli, í brjefi einu, er Sisero ritar vin sínurn einum eða kunníngja, þeim er L.epta hjet, og œtla menn, að nefnifall þess orðs sje og Petrinum, sem andlagsfall (en eigi Potrinns), og þykir orða- sambandið í brjefi Síserós til Leptu sýna, að Siseró tali þar um búgarð, er Lepta átti, en orð Síserós, er einkum eiga lijer við, eru þessi: nec ea re Petrinum tnnm deseram, nam et villa, et amoenitas ilia commorationis est, non deversoiii. Enn œtla aðrir, að nefnifall beggja orðanna sje u m, og að Petrin þetta hafi verið eins konar fjall- lendi eða bygðarlag nœr Sínúessu (eða upp undan lienni norður á við eða norðvestur á við); en hvort sem nú nefnifall orðs þessa er us eða u m, og hvað sem orð þetta merkir, þá þykir auðsœtt, aðþað sje myndað af gríska orðinu p etros (klettur), af því að grýtt hefir verið, þar er staður þessi var. n) Sínúessa, borg ein, er lá syðst og ciustast í Jxillands- auka (eða í.atlandi enu nýjá), milli Lírár og Voltúrnsár; við borg þessa voru landamœri Latlands alls og Valllands. Nafnið Sínúessa er líklega myndað af enu latínska nefniorði sinus (í merkíngunni: vikeðavílc), oghefir borgin þá líklega fengið nafn sitt af því, að hún hefir legið nœr vík einni (eða í vík einni). 12) Tárus þessi hjet öllum nöfnum Titus Statilíus Tárus;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.