loading/hleð
(83) Blaðsíða 77 (83) Blaðsíða 77
Fyrri búkin, sjetta brjef. 77 marmarasmíðis14 og eirsmíðis15, og ens iðróttlega16 liagleiks, er það er með gjört; dást að týrverskum11 litum og gimsteinum18, og lát þjer vænt um þykja, að þúshundrað augna liorfir á þig, er þú talar. Ver ötull, og far árla til torgs19 um morgna, og 17—20. 14j m armaras m í ð i, pað eru ýmsir smíðisgripir af marmara með hafníngarmyndum (anagiypta), eða og standmyndir (statuae). 15) eirsmiði, það eru einlcum lcer af eiri, og voru slílc lter einkum nafnkend frá Korinþ á Grilslclandseiði (Corinthia vasa og vasa Corinthia), og frá Deley og Söm i Grihhlandshafi (Deiiaca vasa e'ba vasa Deliaca, og vasa Saniia). lljá Grihhjum og Bómverjum er opt talað um eirher og aðra smíðisgripi, er peir höfðu á gripaborðum (abaci) í húsum sínum, og póttu sUkir gripir vel fegra húsbúnað manna. 1G) iðróttlegur hagleihur, er osfrv. I latinunni stendur artes (iistir), og er það orð telcið hjer svo, að það sje haft um hagleih pann, er smíðisgripir 2)eir, er hjer eru áður nefndir, eru með gjörvir. Aðrir talca orðið artes svo, að pað sje haft um einhverja aðra smíðisgripi en þá, er lijer eru áður nefndir, t. a. m. um shriptspjöld eða Jitmyndir (tabolae pictae). 1’í) týrvershur, þ. e. frá enni nafnhendu borg Týr (eða Týrborg eða Týrus, eða eptir ebreshu máli: Sór). Týrborg var upphafiega nýlenduborg frá Sídon, höfuðborg Foiniha, og var hún gjör á austurströnd Miðjarðarhafs, funm jarðmílum sunnar en Sídon (samanb. slcýr. við 10. brjef bóhar þessar, 26. vísu- orð). Konúngur Assýra, Salmanassar (eða Skahnanesser), er að völdum sat á síðara hlut áttu aldar fyr. Kristsb. (eða, epiir sumra reihníngi, frá ár. 734 til árs. 716), sat um Týrborg í fimm ár, en fekh eigi tekið lxana. Síðan sat Nebiíkaðnezar þrettán ár um borgina (frá ár. 595 til árs. 582), og þyhir óvíst, hvort hann hefir fengið telcið borgina eða eigi. Síðan er þess getið, að borgin var fiutt frá meginlandi og út á ey eina, er lá þrjú sheiðrúm undan landi, og œtla sumir, að sá flutníngur hafi orðið shömmu eptir umsát Nebúlcaðnezars. Ár 332 fyr. Kristsb. sat Alexander enn mihli sjau rnánaði um ena nýju ey- borg (Nýju Týr), og Ijet hann þá gjöra eins honar grjótgarð til borgarinnar frá landi, og fehh svo tehið borgina. Hjcr er talað um týrversha litu, og er það eð sama sem purpurálitur, því að milcill skelfislcur fehst í hafinu austur par, og voru ágœtar litgjörðarsmiðjur í Týrborg. 18) gimsteinar. lljá Ilómverjum voru gimsteinar hafðir i hríngum og á lcerum. 19) torg voru að fornu eigi að eins höfð til haupshapar, sem nú er títt, heldur var þar og rœtt um ýms málefni alrnenn og einstahleg. Iljer er talað um höfuðtorg llómborgar, þar er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 77
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.