loading/hleð
(95) Blaðsíða 89 (95) Blaðsíða 89
Fyrri bókin, sjetta brjef. 89 8, Ef sá lifir vel og farsællega, er hefir góðan mat sjer til munns að leggja, þá er yður það að segja, að nú er orðið bjart; vjer skulum fara þángað, er maginn Ieiðir oss; vjerskulum fiskja og fara á dýraveiðar, svo sem Gargill51 forðum gjörði; hann ljet þræla sína árdegis taka veiðinet og veiðispjót, og fara með þau yfir torgið fult af fólki52, og ætlaði sjer þó cigi annað, en að lála lýðinn sjá einn af enum mörgu múlum koma aptur með kevptan villigölt. Laugum oss, er vjer53 höfum nýtekið snæð- íng og áður en í vömbinni sjatnar, og gleymum, hvað samir og eigi samir; högum oss svo, að vjer eigim skilið að vera á vaxspjaldi Servcrja5', og vera sem eð lastauðga róðrarhýski 56—63. er vill lioma sjer í mjúkinn hjá þeim mönnum, er verða á vegi hans, slntli Italla þann mann föður, er eidri er en sjálfur hann, þann bróður, er á líltum aldri er, og þann son, er ýngri er. 51j Gargill þessi er oss að eins hunnur af þessum stað, en af orðum Iiórazíusar lvjer þykir ráða mega, að Gargill iiafi verið, eða þótt vera, mikill ofneyzlumaður og yfirlcetismaður. 52) fara yfir torgið fultaffólki, osfrv. Til forna þótti, sem enn á sumum stöðum, mikill frami að veiðiskap, og þykir lík- legt, að Gargill hafi hagað svo ferð sinni, sem Hóraz segir hann gjört hafa, af þvi að hann hefir viljað, að menn sleyldu œtla, að liann vœri miltill veiðimaður, en veiðimenskan var þó eigi annað, en að Gargill keypli, eða Ijet kaupa, gölt einn. 53) laugum oss, er vjer osfrv. Átfrekir ofneyzlumenn höfðu þann sið, ab fara í vatn eða lauga sig, þá er þeir höfðu ný- matazt, svo að matur mcetti því skjótara meltast, og sjálfir þeir því fyrr aptur til matar taka; samanb. t. a. m. Æfi Nerons hjá Svetoni sagnamanni, 27. kap.: Epulas a medio die ad iuediam noctom protraliebat, refotus saepius calidis piscinis, ac tempore aestivo nivatis, þ. e. að voru máli: hann (þ. e. Neron) hafði svo lángan mat- málstíma, að hann mataðist frá miðjvm degi til miðnœttis, og fór hann þá opt, sjer til endurhressíngar, í volg vatnsböð, er hann ljet kœla með snœ um sumrum. 34) a, vaxspjald Serverja (í latínunni hjá Ilórazi: Caeres cera). Þá er Gallar höfðu unnið Rómverja við Allíufjót (ár. 39U fyr. Kristsb.), og voru komnir til borgarinnar, getur Liví- us þess í fimta þcetti, 39. kapítula, að menn hafi tekið það ráðs í Rómi (placuit), að goðþjónn og meyprestar Arindísar (fiamen sa- cerdotesqve Vestaies) skyldu forða helgum dómum þjóðarinnar (sacra publica) frá báli og brandi, og fara með þá lángt braut frá borginni. A ncesta kapltula (enum fertugandá) má sjá, að goð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 89
https://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.