loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 Gudbjörg. Jú jú, hann Eiríkr bróðir minn er farinn út að taka á móti honum. Þurídr. O, er það ekki inndælt! Hann sem er sagðr svo makalaus, þessi maðr, hann sjera Jóhannes. En góða, hvernig stendr á því, að hann kemr beint til ykkar? Þekkir hann ykkr að fornu? Gudbjörg. Onei, ekki gerir hann það. Samt mun hann verða ef allt fer að óskum, meira enn málkunnugr, því að þjer í trúnaði að segja, er hann kominn hingað beint í biðilsför. Hana nú, hvað sýnist þjer? Þuríðr. Nei nei, nei nei, góða, hvað þú getr verið inter- essant, og það er náttúrlega til þín, sem hann fríar? GuðbjÖrg. Og það er líkast til, að jeg sje að hugsa um þess- háttar, eins og jeg syrgihann Jón minn sáluga nótt og nýtan dag. Neinei, jegfervarla að hugsaum þessháttar það sem eftir er------- Þuríðr tekr fram í . 0, góða, það er nú komið upp 1 vana fyrir þjer að minnast á hann Jón þinn sáluga í hverju orði. Jeg segi það alveg satt, að margir halda samt að þú syrgir hann ekki eins og þú lætr; en það er eintóm illgirni; ekki satt, góða? Guðbjörg. Já, því mátt þú trúa, það er illgirni og hún sú arg-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.