loading/hle�
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 verðr svona reið; en jeg skil þig ekki, það veit ham- ingjan; jeg veit ekki, hvað þú átt við. Gudbjörg. O-jæja, veslingr, það er nú varla að þú vitir, hvað jeg meina; en af hverju ertu þá svona ösku-vond? Þuríðr. Jeg er ekki nærri eins reið og þú, Guðbjörg, og það hreint út af engu. O, að þú skulir vera s o d d - an skass. Ekki furðar mig, þó hann Jón sje dauðr; það hefir víst verið komið mál til þess, — stakkels maðr, hann var þó pen maðr í samanburði við þig. GudbjÖrg með reiddan hnefann. Sje jeg skass, þá ertþúekki síðr flagð. (Eiríkr íýkr upp dyrunum vinstra megin og þeir sjera Jóhannes koma inn). 3. ATRIÐI. Eiríkr. Gerið þjer svo vel og gerið yðr heimakominn. Þetta er Guðbjörg systir mín, ekkja Jóns heitins Jóns- sonar (Þuríðr hníppír giottandi í Guðbjörgu) og Þuríðr Thorsen. Sjera Jóhannes. Sælar verið þjer, Guðbjörg min; sælar, Þuríðr mín. [Heilsar báðum með handabandi]. Gtídbjörg ýtir stól til sjera Jóhannesar. Gerið þjer svo vel! Þetta er þægilegasti stóllin; þjer verðið nú að gera yðr að góðu, þó alt sje, því miðr, Öfullkomið,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96