loading/hle�
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 Þuríðr afsíðis til Guðbjargar. Nú ertu byrjuð, góða, að leggja drög fyrir hann. O, hann sleppr aldrei; þú ert svo huguð. Eiríkr sezt hjá sjera Jóhannesi. Hvað segið þjer helzt í frjettum þaðan að vestan ? Sjera Jóhannes. Alt gott að frjetta af löndum. Utlit fyrir beztu upp- skeru; má segja að flestum vegni vel í minni sókn. Eiríkr. Þeir fara að verða stórríkir þar í Dakota. Amdís kemr inn hægra megin búin til útgöngu. (Tii ÞuríSar). Komið þér sælar. Eiríkr. Komdu hjerna, ljúfan mín, heilsaðu nýkomnum landa. Þetta er hann Sjera Jóhannes Jónsson, sem jeg fór til mÓtS VÍð. [Snýr sjer til sjera Jóhannesar]. Þetta er auga- steinnin minn og einkadóttir mtn Arndís. [Sjera jóhannes og Arndís heilsast með handabandi]. Arndís. Velkominn til Milvaukee Sjera Jóhannes. Þakka yðr fyrir; það gleðr mig sjerstaklega, að fá þá ánægju að kynnast yðr. [Sjera Jóhannes og Eiríkr setjast aftr og fara að hljóðskrafa sín á milli]. Þurídr hnippir í Arndísi. Osköp finst yðr þjer taka yðr vel út 1 dag; það skín svoleiðis út úr hverju einasta blikki. Arndis. Ekki er jeg úr blikki, enn ef þjer_ segðuð úr gulli, þá færuð þjer nær því.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96