loading/hleð
(28) Blaðsíða 20 (28) Blaðsíða 20
20 tnannahöfn, og því finst henni hún vera hálfdönsk og slettir svo alt af dönsku. Hún segir líka, að Danir sjeu mestaþjóð heimsins og danska það alheimsmál, sem al- staðar dugi. Jón heldr áfram að hella á glasið og drekka, brosir hýrlega og dinglar fætin- um. Við sjálfan sig: Þetta þætti bærilegt Good-Templara- kaffi í Reykjavík. Eiríkr lítr til Jóns. Þú ert ekki búinn með ferðasöguna, ekki komin lengra en til Skotlands. Jón. Nei, nei, — og ekki tók betra við á Atlants-hafinu, því þó jeg væri ekki eins út af dauðr af sjósótt, þá var jeg svo máttlaus eftir öll ósköpin, sem á undan gengu, að jeg gat ekki á heilum mjer tekið og ekki nóg með það, heldr vildi mjer sá skolli til, að komast í þá römmustu rimmu við k okk-fjandann á Angur- línu-skipinu. Eiríkr. Hvernig gat það verið, þar sem þú skilr ekki mál- ið? Jón. Jú, jú. Svona var það samt, og því ver og miðr skildi jeg eitt eða tvö orð, og það vóru einmitt þau fjandans orð, sem komu mjer í ldípurnar. Sjera Jóhannes. Svo þú ert farinn að skilja dálítið. En það veldr oft miskilningi, þegar maðr skilr að eins fá orð; það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.