loading/hleð
(53) Blaðsíða 45 (53) Blaðsíða 45
45 Jón. Jeg kæri mig ekkert um islenzku; enskan er svo mikið handhægri. Þurídr. Máske fyrir þá sem kunna. Guðbjörg. Jeg held okkr farist ekki neinu okkar að fara í neitt mála-stímabrak, og það sje bezt fyrir okkr, að halda okkr við gamla móðurmálið, því það er það eina, sem við kunnum nokkuð í. Þuríðr. O, Guðbjörg, hvað þú getr verið illgjörn; þú gengr viljandi fram hjá því, hvernig jeg tala dönsku. Guðbjörg. Og það kallar þú illgirni, en jeg álít það mesta kær- leiksverk. Þuríðr. Þú ert nú svo jaloux1, af því þú kant ekkert í dönsku sjálf; jeg mætti dönskum manni í gær, sem sagði að jeg talaði dönsku öldungis eins og jeg væri Jyde2 frá Alheden, en þetta gerir ekkert til; það er eins og önnur rangindi úr þjer, Guðbjörg. Snýr sjcr tíi jóns. Jón, mjer var sagt, þjer hefðuð mist peninga á leiðíniegan hátt í fyrra kvöld. Guðbjórg. Já, það er víst satt, því jeg heyrði það líka. Jón. Oh yes, Oh yes3. Hann Sigurðr Goodmann-* i. jaloux [frb. sja-lú] —öfundsamr. 2. Jóti. 3. o-já. 4. Guð* nuxndason.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.