loading/hle�
(28) Blaðsíða 14 (28) Blaðsíða 14
14 HRAFNKFLS SACA. segir Sámr. Þorkell svarar: „Goðorðsmaðr er hann víst — um Þorskafjörð, ok víðar um Veslfjörðu.” „Er hann her á þing- inu?” segir Sámr. „Her er hann víst,” segir Þorkell. „Hversu margmennr er hann?” segir Sámr. „Við sjautigi manna,” segir I'orkcll. „Eru þer fleiri hrœðrnir?” segir Sámr. „Er hinn þriði,” segir Þorkell. „Hverr er sá?” segir Sámr. „Hann hcitir Þormóðr,” segir Þorkell, „ok hýr í Görðum á Álptanesi; hann á Þórdísi, dóltur Þórólfs Skallagrímssonar frá Borg.” „Viltu nökkurt liðsinni veita okkr?” segir Sámr. „Hvers þurfu þit við?” segir Þorkell. „Liðsinnis ok afla höfðingja,” segir Sámr; „því at vit cigum málum at skipta við Hrafnkel goða um víg Einars Þorbjarnarsonar; en vit megum vel hlíta okkrum flutningi með þínu fulltingi.’’ Þorkell svarar: „Svá er, sem ek sagða — ek em engi goðorðsmaðr.” „Hví ertu svá afskipta görr,” segir Sámr, „þar sem þú ert höfðingjason, sem aðrir brœðr þíriir?” Þorkell svarar: „Eigi sagða ek, at ek ætta þat eigi; en ek selda þat í hendr Þorgeiri hróður mínum, mannaforráð mitt, áðr enn ek fór utan; síðan heíi ek eigi við tekit, fyrir því, at mer þykkir vel komit, meðan hann varðveitir; gangi þit á fund hans; biðit hann ásjá; hann er skörungr í skapi ok drcngr góðr ok í alla staði vel menntr, ungr maðr ok metnaðargjarn; eru slíkir menn vænstir til, at veita ykkr liðsinni.” Sámr segir: „Af hánum munum vit ckki fá, nema þú ser í Qutningi með okkr.” Þorkell segir: „Því man ek hcita, at vera heldr með ykkr enn móti, með því at mer þykkir œrin nauðsyn til, at mæla eptir náskyldan mann; fari þit nú fyrir til búðarinnar, ok gangit inníbúðina; er mannfólk í svefni; þit munut sjá, hvar standa innar um þvera búðina tvau húðföt, ok reis ek upp ór öðru, en í öðru hvílir Þorgeirr bróðir minn; hann hefir haft kveisu mikla í fœtin- um, síðan hann kom á þingit, ok því hefir hann lítt sofit
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald