loading/hleð
(32) Blaðsíða 18 (32) Blaðsíða 18
18 HRAFNKELS S.VtíA. kveðr Sámr upp menn sína, ok gengr til lögbergs; var þar þá dómr settr. Sámr gekk þá djaríliga at dóminum. Hann hcfr þegar upp váttnefnu, ok sótti mál sitt, at rettum lands- lögum, á hendr Hrafnkeli goða , miskviðalaust ok með sköruligum flutningi. Þessu næst koma þeir Þjóstarssynir með mikla sveit manna; allir menn vestan af landi veittu þeim lið, ok sýndist þat, at Þjóstarssynir váru menn vin- sælir. Sámr sótti málit í dóm, þangat til, cr Ilrafnkeli var boðit til varnár, nema sá maðr væri þar við staddr, er lögvörn vildi fram hafa fyrir hann at retlu lögmáli. Rómr varð mikill at máli Sáms, ok spurt, hvárt cngi vildi h'ig- vörn fram hera fvrir Hrafnkel. Menn hlupu til búðar Hrafn- kels, ok sögðu hánum, hvat um var at vera. Hann veikst við skjótt, ok kvaddi upp menn sína, ok gekk til dóma; hugði, at þar myndi litil vörn fvrir landi; hafði hann þat í hug ser, at leiða smámönnum at sœkja mál ó hendr hánum; ætlaði hann at hlcvpa upp dóminum fyrir Sámi, ok hrekja hann af málinu. En þess var nú eigi kostr. Þar var fyrir sá mannfjöldi, at Ilrafnkcll komst hvergi nær, ok var hánum þröngt frá í braut með miklu ofriki, svá at hann náðí eigi at heyra mál þcirra, er hann sóttu; var hánum því úhœgt at fœra lögvörn fram fyrir sik. En Sámr sótti málit til fullra laga, til þess er Hrafnkell varð alsekr á þessu þingi. Hrafnkell gengr þegar til húðar, ok lætr taka hesta sína, ok ríðr í braut af þingi, ok undi illa við sínar málalvktir; því at hann átti aldri fvrr slíkar. Riðr hann þá austr Lyngdalsheiði, ok svá austr á Síðu; ok eigi lettir hann fvrr, enn hann kcmr í Hrafnkelsdal, ok sezt á Aðalból, ok let sem ckki hefði í orðit. En Sámr var á þingi eptir, ok gekk mjök uppstærtr1. Mörgum mönnum þvkkir vel, þó *) Skrivcmaaden er usikker Iigesom Udlalen; syvHaandskrifter fremlnde vpjfstœrlr, U)on fcm uppa’crtr. Dc övrigc firc have uppsteittr, uppspcrtr, upp ftatjr /tans%
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.