loading/hle�
(38) Blaðsíða 24 (38) Blaðsíða 24
24 HRAFNKELS SACA. um hríö. Hrafnkell spuröi austr í Fljótsdal, at Þjóstars- synir höfðu týnt Frevfaxa ok brennt hofit. Þá svarar Hrafnkell: ,,Ek hygg þat hegóma at trúa á goð,” ok sagðist hann þaðan af aldri skyldu á goð trúa; ok þat efndi hann síðan, at hann blótaði aldri. Hrafnkell sat á Hrafnkelsstöðum, ok rakaði fe saman. Hann fekk miklar virðingar í herað- inu; viidi svá hverr sitja ok standa, sem hann vildi. í þann tíma komu sem mest skip af Noregi til íslands; námu menn þá sem mest lönd í heraðinu, um Hrafnkels daga. Engi náði með frjálsu at sitja, nema Hrafnkel hæði orlofs; þá urðu ok allir hánum at heita sínu liðsinni; hann het ok sínu trausti. Lagði hann land undir sik allt fyrir austan Lagaríljót. I’essi þinghá varð brátt miklu meiri ok íjöl- mennari, enn sú er hann hafði áðr haft; hón gekk upp um Skriðudal, ok upp allt með Lagarfljóti. Yar nú skipan á komin um lund hans. Maðrinn var miklu vinsælli, enn áðr: hafði hann hina sömu sknpsmuni um gagnsemd ok risnu; en miklu meir var nú maðr gæfr ok hœgri, enn fyrr, at Öllu. Opt fundust þcir Sámr ok Hrafnkell á manna- mótum, ok minntust þeir aldri á sín skipti. I.eið svá fram sex vetr. Sámr var vinsæll af sínum þingmönnum, því at hann var hœgr ok kyrr ok góðr órlausna , ok minntist á þat, er þeir brœðr höfðu ráðit hánum. Sámr var skarts- maðr mikill. Þess er getið, at skip kom af hafi í Reyðarfjörð, ok var stýrimaðr Eyvindr Bjarnason; hann hafði utan verit sjau vetr; Eyvindr hafði mikit við gengizt um menntir, ok var orðinn hinn vaskasti maðr. Eru hánum sögð brátt þau tíðendi, er görzt höfðu, ok let hann ser um þat fátt finnast; hann var fáskiptinn maðr. Þegar Sámr spyrr þetta, ríðr hann til skips; verðr nú mikill fagnafundr með þeim brœðrum. Sámr býðr hánum vestr þangat; en Eyvindr tekr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald