loading/hle�
(40) Blaðsíða 26 (40) Blaðsíða 26
26 HRAF.N'KULS SAGA. cr þeir eru frumvaxta, fara Iand af landi, ok þvkkja þar mestháttar, sem þá koma þeir; koma við þat út, ok þykkjast jiá höfðingjum mciri. Eyvindr Bjarnason reið hcr yfir á at Skálavaði ineð svá fagran skjöld, at Ijómaði af; er hann svá menntr, at hefnd væri í hánum.” Lætr griðkonan ganga af kappi. Hrafnkell ríss upp, ok svarar henni: ,,Kann vera, at þú mælir mart hölzti satt — eigi fyrir því, at þér gangi gott til; er nú vel, at þér aukist eríiði: far þú hart suðr á Víðivöllu eptir þeim Hallsteinssonum, Sighvati ok Snorra; hið þá skjótt til mín koma með þá menn, sem þar eru vápnfœrir.” Aðra griðkonu sendir hann út á Hrólfsstaði, eptir þcim Hrólfssonum, Þórði ok Halla, ok þeim, sem þar váru vápnfœrir; þessir hvárirtveggju váru gildir menn ok allvel menntir. Hrafnkell sendi ok cptir húskörlum sínum. 1‘eir urðu alls átján saman. Þcir vápnuðust harð- fengiliga; ríða þar yfir á, sem hinir fyrri. Þá váru þeir Eyvindr komnir upp á heiðina. Eyvindr ríðr til þess, er hann kemr vcstr á miðja heiöina. Þar heita Bessagötur. I’ar er svarðlaus mýrr, ok er sem ríði i efju eina fram, ok tók jafnan í kné eða í miðjan legg, stundum í kvið; þá er undir svá hart sem hölkn. Þá cr hraun stórt fyrir vestan; ok er þeir koma á hraunit, þá lítr sveinninn aptr, ok mælti til Eyvindar: ,,Menn ríða þar eptir oss,” segir hann, „eigi færri enn átján; er þar mikill maðr á baki, í blám klæðum , ok sýnist mér líkt Hrafnkeii goða; þó hcfi ek nú lengi eigi sét hann.” Eyvindr svarar: „Hvat man oss skipta? veit ek mér cngis ótta ván af reið Hrafnkels; ek hefi hánum ekki I móti gört. Man hann eiga örendi vestr til dals at hitta vini sína.” Sveinninn svarar: „Þat hýðr mér í hug, at hann muni þik hitta vilja.” „Eigi veit ek,’’ segir Eyvindr, „til liafa orðit með þc-im Sámi bróðnr mínum, síðan þeir sættust.” Sveinninn svarar: „Þat vilda
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald