loading/hleð
(15) Page 9 (15) Page 9
9 Óðinn leiðar sinnar. Enn litlu síðar bar að húsum Huldar Loga, son Frosta Finnahöfðingja. Vóru þeir frændr allir hálfrisar. Gekk hún með honum og áttu þau garð mikinn og hjarðir stórar á Finnmörku og eina dóttr barna, er Gerðr hét. IV. kap. - Frá ástum goða og hálfrisa. Semingr sonr Óðins og Skaða réð fyrir Þrænda- lögum, sem fyrr segir, og fékk gott kvonfang. Sonr hans hét Hjalti. Hann var gefinn goðunum; var hann því Goð-Hjalti nefndr. Semingr varð ekki gamall og erfði Goð-Hjalti hann. Þórr fór í Austr- veg til Geirrauðargarða. Léði gýgr sú, er Gríðr hét, honum vöttu sína og staf, er Gríðarvölr hét. F*au unnust svo síðan, að Gríðr fór á eftir honum til Sví- þjóðar og bjó í helli einum. Hún ól sveinbarn, er Svaði hét. Pá var Njörðr drottinn Svía og Freyr sonr hans eftir hann; enn Goð-Hjalti réði Prænda- lögum. Var þá Gerðr dóttir Loga og Huldar gjaf- vaxta. Hringr bjó í Hringtúnum, sonr Grana Heim- issonar. Hann átti Hyndu dóttr Örnis jötuns. Synir þeirra vóru: Hrungnir, Hlói og Heinir. Vóru þeir jötnar. Pá fór Heinir vestr um Kjöl, og var með
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Year
1911
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Link to this page: (15) Page 9
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.