loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 barnið. Lézt hann það ekki heyra, og fór konan með meyjuna aftr. Kom þá Glöð dóttr sinni norðr á Finnmörk, til fóstrs hjá Snæ gamla. Litlu síðar dreymdi Höddbrodd, að Glöð kom til hans og sagði: »Nú hefir þú illa gert, er þú tókst ekki við meyjunni, sem eg sendi þér; má eg þó eigi endr- gjalda þér smán þessa sem vert er, sakir kunn- leika okkar, enn það mæli eg um, að frændr þínir skulu missa þess, er þeir eiga, í fulla sex hundruð vetr; enn lengr fæ eg ekki um ráðið, og ekki þess, að þeir fái ekki ríkjum að ráða annarsstaðar, og mun dóttir þín því valda; enn fáa gleðidaga muntu nú eftir ólifaða eiga.« — Hvarf hún síðan burtu, og sýndist honum hún vera bæði svört og ferleg. Litlu síðar reið Höddbroddr á veiðar; féll þá hestr hans, og lamaðist hann allr; lá hann sjúkr um hrið og deyði síðan. Tóku þá bræðr hans for- ráð yfir héröðum þeim, er hann hafði haldið: Hund- ingr, Hemingr, Vé og Vili, en Iétu eigi Heimgest hinn unga neitt af fá. Var honum skotið undan norðr á Hálogaland, og ólst hann þar upp með bónda einum, ér Frekan nefndist. — Enn Glöð er úr sögu þessari.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.