loading/hleð
(50) Blaðsíða 44 (50) Blaðsíða 44
44 XXI. kap. - Frá Dómaida. Nú kemr Holgi heim úr víkingu og sitr að ríki sínu, og var alt kyrt um hríð. Enn í Svíþjóð var harðæri mikið; og er þannig hefir farið fram nokkra stund, gengu Svíar að blótum og heita á goð sín; enn ekki léttir óáran. Er þá vetr hinn næsti veðr- harðastr og svo sumarið. Qera þá Svíar mannblót mikið og ætla að þá muni batna. Enn alt af þrengir óáran og þau missiri hinum verri. Pykir þeim nú horfast til stórra vandræða. Var þá Dómaldi fimtán vetra. Réðu þá vinir hans honum að kvongast, svo að ríkið gengi ekki úr ætt, ef honum yrði nokkuð á. Hann gerði svo, og aflaði brátt sonar, er Dóm- arr nefndist. Á þeim missirum hafa Svíar ráðagerðir miklar. Kemr það ásamt með þeim, að hallæri það hið mikla muni standa af Dómalda, og færa það til, að forn dæmi hafi sýnt, að fyrirliðar þjóðanna hafi jafnan ráðið mestu um árferði, eins og sagt var forðum um Njörð og Frey. Telja því allvíst, að aldrei muni batna árferði meðan Dómaldi ráði ríkj- um, og á þingi einu veita þeir honum atgöngu og drepa hann og alla höfðingja, er löndum réðu, og gáfu þá goðunum, og ruðu blóði þeirra á goða- stallana. Tóku Dómarr son hans til höfðingja yfir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.