loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
57 greiðlega, og heitir nú á Huld, að gefa henni hvað helzt hún æskti, næði hann dóttr sinni heilli. Litlu síðar sér hann hvar jötunn fór á undan honum og bar skjótt saman, því að jötunninn bar meyjuna. Dagr skaut þá spjóti eftir jötninum, og hét á Huld, hvar niðr kæmi. Kom það ofarlega í hnakka jötuns- ins og reif höfuðleðrið fram af kúpunni, og sveifl- aðist það og spjótið ofan fyrir augun. Kastaði hann þá meyjunni niðr og snerist í móti til varnar, og þreif heftisax, er hann hafði á sér, og Iagði til Dags, enn sá ekki til að miða því. Enn Dagr hjó það af skafti. Var þá Þórir slippr. Brá þá Dagr bastvirg- línum um fætr honum. Sá þá jötunninn, að hann var fastr, enn vissi ekki, hvort hann mundi drepa sig, því hann vissi, að hann átti allskostar við sig. Spyr hann að, hver hann sé, og hvað hann hyggi sér. Dagr kvaðst vera faðir Snótar, »enn þá eg hefi bundið þig, skaltu vita um kosti vor á milli«. Brauzt þá jötunninn fast um, og hratt Degi af sér; enn hann kvaðst mundu höggva af honum hendur hans, gæfi hann sig ekki fanginn. Lætr þá jötunninn binda sig að öliu, og spyr hann, hvað hann hyggi sér. Dagr kveðst mundi festa hann á gálga, enn jötunninn bað sér griða. Lét þá Dagr það falt með þeim kostum, að hann hyggi af dóttr sinni, enn drepi Helregin jötun, er drap Svaða. Þórir svarar: »Heita kann eg þér því, að hyggja af dóttr þinni, enn að drepa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.