loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 Nokkrar taiisögur. 1. Tálfugllnn. TeiSimaíiiir nokkur breiddi út net sitt, ogljet tálfugl hjá, er saung ofbob fallega, og átti liann ab hæna abra fugla ab sjer meb saung sínum. Fuglarnir heyrbu saunginn, flýttu sjer þángab, og tölubu þannig sín á milli: „Sjer er hver nægbin hjer er af æti, og hversu blíSlega býb- ur ættíngi okkar okkur til sín; vib skulum nota tækifærií>.“ Obar enn þeir höföu sleppt orhinu, og voru farnir a& jeta, Ijet veibimaíi- urinn netife detta niíiur, og misstu þeir þá frelsi og fjör. En einn fuglinn var í fjarlægb, og gekk undan; kallabi þá tálfuglinn á eptir honum, og sagbi: „Hver hefur kennt þjerþah heilræbi, ab koma ekki nær?“ Hinn svarabi: „Fafeir minn sagbi vib mig: Sonur minn! þeg- ar einhver jafníngi þinn gyllir eitthvab fyrir þjer meb mjög miklum fagurgala, og þegar þjer er bent á mikin ávinníng, er þú get-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nýtt stöfunarkver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt stöfunarkver handa börnum
https://baekur.is/bok/6d7564db-cacd-4611-9661-48e7bb64a513

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/6d7564db-cacd-4611-9661-48e7bb64a513/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.