loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 5) segir um einiberin að þau séu gðð við tiðateppui Orsakir tiðateppu geta verið margar, en sú algengasta er auðvitað þungun. Hvort íslenskar konur hafa meðvitað eða ómeðvitað notað einiberjaseyði til að losna við fóstur veit ég ekki, en fróðlegt væri að frétta af slíku ef einhver veit. Fóstureyðingar eru þekktar víðast hvar í veröldinni og í eldgömlum lækningabókum frS Kína er að finna lýsingar S tækjum og aðferðum til að eyða fóstrum. Rannsóknir sýna að fóstureyðingar voru mjög útbreiddar og það var ekki fyrr en í byrjun 19. aldar sem fóstureyðingar voru bannaðar með lögum í Englandi og Bandaríkjunum, en höfðu til þess tíma verið leyfðar meðan ekki fundust fósturhreyfingar hjS konunni. Dtburðir og barnsmorð eru alkunn og við þekkjum slíkt úr okkar sögu. Þess er getið að eftir kristnitökuna mStti Sfram bera út börn^Dómabækur síðari alda segja frS dómum yfir konum og körlum sem fyrirkomu börnum sínum af ýmsum Sstæðum^. Síðasti dómur í slíku mSli féll Srið 1913, en um rann- sókn þess mSls segir í Heilbrigðisskýrslum:„Barnslík skoðað. Var með Sverkum, sem bSru vott um að dSið hefði af mannavöldum."8^. Það er margt sem hefur Shrif S það hvort fólk reynir að takmarka barneignir og í hve ríkum mæli.Dr heimildum þeim sem ég byggi S hef ég tínt til eftir- farandi atriði: Efnahagur, mannfjöldi sem fyrir er, sifjaspell eða hjúskapar- brot og kynlíf utan hjónabands, fStækt, vanheilsa, sjúkdómar, þreyta og slit kvenna, breytt siðgæðismat (þ.e. hvort þykir við hæfi að eiga mörg börn eða fS), óskir um að tryggja börnum betri framtíð, erfðareglur, vinna kvenna utan heimilis, skortur S félagslegri þjónustu, barnadauði, giftingaraldur og giftingartíðni, frjósemi, félagsleg vandamSl, hjónaskilnaðir, aðgerðir stjórnvalda (t.d. stefna i húsnæðis-eða launamSlum, eða reglur eins og þær sem nú gilda í Kína um að hjón megi aðeins eiga eitt barn) , lagasetningar, trúarskoðanir, réttindabarStta kvenna, tilkoma nýrra getnaðarvarna, barn- fjandsamlegt umhverfi, viðhorf kvenna til eigin llkama, tíska, Shersla S móðurhlutverkið og loks vilji til að eiga börn eða eiga þau ekki. Það er sem sagt ekkert einfalt mSl að skýra það hvers vegna svo mjög hefur dregið úr barnsfæðingum S Vesturlöndum undanfarin 100 Sr. Það var I byrjun 19. aldar sem umræður um takmarkanir barneigna og fræðsla um þær hófst I Englandi og Bandaríkjunum. Straumur fólks til borganna I atvinnuleit, gífurlegur barnadauði og hörmuleg kjör alþýðunnar I borgunum, urðu til þess að frumkvöðlar verkalýðsbarSttunnar beittu sér fyrir fræðslu um takmarkanir barneigna. Þeir Slyktuðu sem svo að færri munnar að metta myndu bæta kjörin. En stjórnvöld voru S öðru mSli. Fangelsanir, dómar og bönn einkenndu alla 19. öldina. Þörfin fyrir fræðslu var mikil, en yfirvöld
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.