loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 stund og vita, hvort ei lig-gur annar vegur til frægðar enn vera hjer, Albert mælti: „|>etfa hefir mig lengi bitið og mun ei hægt' við að sporna; vil eg þú finnir Ragúel frænda minn, mun hann ráða þjer heilræði það, er þjer er betra að hafa enn án að vera“. Parmes játar því; var hann ei fjölhæfur i heim- anbúnaði. Faðir hans spyr hann, hvert hann vilji helzt halda. „J>angað sem forlögin vísa mjer“, segir Parmes, „en aptur mun jeg vitja yðar áður langt um líður ef eg er lífs“. Gekk hann þá að móður sinni og kvaddi hana, „Mikið missum við nú, son minn !“ sagði hún, „er þú fer burt ; liggur það í grun mínum, að þú þurfir bæði á viti og ráðkænsku að halda áður lýkur ; hefi eg ei sjeð mann líkari þeim fyrri heiðnu mönnum er fornar sögur um geta, enn þú ert, nema aðþúert rjetttrú- aður ; hugsaðu um að gleyma ei okkar góðu ráðum“; hann kvað svo vera skyldu; fór hann síðan afstað og hafði ei nema boga sinn og örfamæli og stórt sverð, er hann hafði keypt af sveissiskum stríðsmanni fyrir einn bjarnarfeld; eldfæri hafði hann og gekk í feldi sínum, hitti svo Ragúel og sagði frá sínu áformi. Ragúel mælti: „Mjög ertu ólíkur öðrum mönn- um og hefði þjer verið hentara að lifa á fyrri árum ; ræð jeg þjer því fyrst, að þú haldir vel trú þína hvar sem þú ert í heiminum. f»ú skalt eigi byrja neitt stórræði fyr enn þú hefur skoðað, hvernig það endar; vitjaðu jafnan foreldra þinna og fósturlands; brúkaðu aldrei sjóferðir nema neyð ein krefji, því varla gefast þær lifshættur á landi, að ei sje betra að mæta þeim þar enn á hafsbylgjunum, en hvert viltu nú stefna?,, Parmes mælti: „Hvað leggur þú þar til?“ Ragúel mælti: „Gakk þú upp á Alpesfjöll, og vit hvað þar verður til tiðinda, en hvar sem þú ert staddur, muntu bæði þurfa að halda á viti og harðfengi“. Eptir það skildu þeir talið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.