loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 fundu öxina; þá gladdist Parmes og mælti: „Svo fylgir þá happ með óhappi og svo mun optar verða ; vil jeg eigi dvelja hjer og skulum við halda eitthvað hjeðan“, en rjett í því fundu þeir vistamal, þeir gengu nú og vissu þó eigi, hvert halda skyldi; var það lengi nætur; um síðir komu þeir að sjávarmáli í myrkrinu; þá sagði Parmes: „Hjer vil jeg dvelja þar til birtir; munjeg sofa, en þú skalt vaka“. þegar Parm- es var sofnaður, gekk Nilles með sjávarmálinu og finnur þar mörg smáskip í naustum, snýr svo aptur til Parmes og var hann þá vaknaður, Nilles segir honum, hvers hann er vís orðinn. „þetta er betur sjeð enn ekki“, segir Parmes, „og má vera að það komi oss að nokkru haldi, og sof þú nú, en jeg skal vaka“. Nilles sofnaði, en Parmes gengur með sjónum og finnur skipin ; hann sjer að þetta muni vera fiskibátar; hann ýtir einum fram og býr um og lætur árar í hömlu; nú gengur hann upp frá sjónum og sjer ljós í myrkrinu og gengur þangað; er það sjóbúð og kona inni að tendra eld. Hann gjörir vart við sig; konan spyr hver úti sje; „maður úr borginni“, segir hann, „Ertu einn úr leitinni?“ segir hún, „Svo er víst“, segir hann. „Hvar eru hinir“? segir hún. Hann svaraði: „Nokkrir gengu burt og sögðu að varðmenn væru settir um borgina og svo þjett að bandingjarnir kæmist hvergi í burt. Hverjir halda menn þeir hafi verið ? segir hann. Hún svarar: „Ræningjar úr Alpesfjöllum ; hafði annar verið klædd- urloðindýrs húð og svo stór sem tröll“. Hann mælti: „Hvað mundigiört við þá, efþeir finnast“? „Drepnir verða þeir“, segir hún, „hefir staðarins yfirmaður misst þann mann fyrir þeim, er honum var betri enn sex aðrir og var úr Sveiss hingað fenginn“. Hann mælti: „Hvað ertu að gjöra hjer ein um nætur“? Hún mælti: „Jeg er að sjóða fisk, þvi fiskarar skulu róa snemma á morgun“. Parmes segir: „pví heldur nú enn vant er“? Hún sagði: „peim er
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.