loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
i5 skipað það, ef ræningjarnir kynnu að felast í naustunum ; hann mælti; því leita þeir þar ei strax. Hún svarar, því þeir ætla að illt muni verða að fást við þann loðna ræningja í myrkr- inu, en fyrir dag ætla þeir að koma til naustanna“. Hann mælti: „f>á er mjer að gefa mig í þann flokk“. Hún svarar: Má vera, ef þjer svo lízt“. pá lauk hann upp og ljet hana sjá sig, en hún rak upp hljóð og stökk frá eldinum og ætl- aði að líða niður. Hann mælti: „Seg það fiskimönnum, að þeir megi falla fast á árarnar, ef þeir ætla að róa við Loðin- björn á morgun“. Fyrir innan dyrnar lá bogi og örfamælir. Hann seildist eptir þessu og gekk svo burt; það sá hann að hún hljóp út, en hann fór og fann Nilles og vakti hann ; var hann þá órór. „Förum nú til nausta og á haf út“, segir Parm- es, „því hjer verður ei vært á landi nær birtir“; þeir gjöra svo og setja fram ferjuna; í því rann dagur, heyra þeir nú mannamál á landi, er margir þustu til skipa; róa þeir Parmes á haf út, en er birta tók, sáu þeir fjölda skipa róa ákaft á eptir sjer; fjellu þeir þá fast á árar, en sjá þó að landsmenn nálgast miög; þó dregur einn bátur fram úr öðrum. Á hon- um voru fjórir menn, reri einn móti þremur; Parmes mælti, þar rær einn móti þremur og halda þeir þó ei við, og mun sá ei innlendur; uggir mig að hann muni vera líkur þeim, er við fundum í gær, og mun ei svo búið duga. Tak nú boga þinn og skjót hinn mikla mann og vert nú hæfinn. Nilles leggur ör á streng; hún flýgur á milli herða hins mikla manns ; settist Nilles nú undir ár sfna og draga nú undan; kom þá stormur af landi, báturinn flaug á haf út, og sneru landsmenn þá allir aptur og áttu langt til strandar. 7. KAP. f>eir Parmes og Nílles lina nú róðurinn og hvíla sig. J>á mælti Parmes: hvernig þykir þjer nú að fara, fjelagi? „Vel“,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (19) Page 15
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.