loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 ars; varð þeim handfátt til starfa, en veður fór að kólna er á leið sumarið. Fjörðurinn lá til suðurs frá þeim, en áin frá norðri til fjarðar; var Parmes mein að henni, er hann vildi ganga í bygðina ; þess vegna gerði hann sjer dálitla ferju ; var Nilles að því starfi, en Parmes var við skálasmíðið. Kunningi Parmesar og hinn ungi maður komu ætíð til Parmesar, þá róið var og gáfu honum fiska; komst þá Parmes að því, að hinn ungi maður hjet Tókuk, en sá eldri Sindok. 12. KAP. Eitt kvöld er villumenn komu að landi, tók Parmes bát þann, er Tókuk var á, teymir hann upp, tekur svo í hönd honum og leiðir til skálans, gefur Sindok einn öngul og bindur á ólarvað hans, enn þeir brúkuðu beinöngla og höfðu marga hvern dag, því þeir brotnuðu opt, svo enginn var ó- brotinn að kveldi; hann vísar Sindok í burtu og fer hannsína leið. J>egar þeir Parmes snæddu um kvöldið, ljetu þeir Tók- uk eta með sjer; lásu þeir bæði fyrir og eptir. Hann tók ofan á meðan og sat berhöfðaður eins og þeir. Um morg- uninn eptir visuðu þeir honum í eldhús, og ljetu hann sjóða lax og fiska, fórst honum það ei verklega og var tregur til. Um daginn kemur Sindok og talar við Tókuk; sjer þá Parm- es að Tókuk verður mjög sorgfullur og gengur heim með Sindok; þeir Parmes taka ferjuna og fara á eptir þeim; hann sjer að fólkið þyrpist að húsi Tókuks, er þá borin þaðan móðir hans dauð ofan í dalinn að ánni og dysjuð þar; var svo farið með alla dauða; báru þau systkin Tókuk og systir hans Perek sig mjög illa. Parmes gengur að húsinu og bendir þeim báð- um að koma með sjer; þau tóku föng sín og skinnavöru og fóru með þeim. þ>á gekk kona Sindoks á móti þeim og var mjög grátin; leiddi hún hann niður í dalinn og ryður þar upp grjóti, og sýndi honum dautt barnið, sem hann hafði tekið við.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.