loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 þó talaði litli Nank bezt málið og var Parmes það mikil gleði. þ>eir Tókuk og Sindok gengu hvern dag til sauða, þá ei var róið, og höfðu með sjer boga sína, komu svo heim með refi, er þeir skutu; eitt sinn komu þeir ei aptur og urðu þá kon- ur óróar og gengu til Parmes og báðu hann að leita þeirra, kváðu stórt fólk vera til fjallanna, er stæli fólki úr bygð- inni og æti á vetrum. Parmes komst við af ópi þeirra, tekur feldinn og öxi sína og Nilles bogann, gengu síðan af stað og gjörðu það mest til skapsbóta kvennfólkinu, því þá var mjög dimt orðið; þeir gengu nú inn eptir dalnum ; var snjór fall- inn á jörðu og mátti rekja sporin. þ>eir gengu nú þar eptir, sem hinir höfðu farið og komu á fjártraðk; þar mistu þeir sporin og sáu blóð og tvo sauði dauða dýrbitna og dysjaða; þá heyra þeir að hundur skrækti mjög hátt. peir gengu í þá átt og fundu hundinn dauðan. Parmes skoðar hann og finnur að beinin eru mulin í honum, þótti það kynlegt og mælti: „Hjer eru annarleg dýraför í snjónum, og uggir mig að bjarndýr sjeu í landinu“. „Já,“ segir Nilles, „svo hefir Perek sagt mjer, að þau væru hjer og legðust á fje manna um vetur, en yrðu sjaldan skotin.“ Ekkert heyra þeir til landsmanna. peir bíða nú í skóginum þar til birtir, þá sjá þeir að Sindok liggur þar skamt frá dauður og rifinn á hol; þá heyra þeir kallað upp í hamrinum fyrir ofan, það var Tókuk, hafði hann klifrað upp i bergið á meðan dýrið var að vinna á Sindok; þar fyrir neðan lágu tvö bjarndýr og sátu um hann. „Skjóttu nú annað dýrið,“ segir Parmes, „meðan þau vita ei af okkur.“ Nilles gjörir svo; það lá kyrt, en hitt stóð upp og sá Parmes; var það svo fljótt, að þeir komu ei boganum við, hleypur það að Nilles og rís upp á apturfótun- um, og vill slá framhramminum fyrir brjóst honum; þá kom Parmes að, og tók dýrið hryggspennu, en Nilles rekur ör í kjapt þess, svo það gat ei bitið. peir nafnar stimpast, en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.