loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 Nilles ætlar að stinga dýrið undir bóginn. Parmes mælti : „Láttu okkur eigast við; eg vil ei drepa dýrið: ef eg get hjá komizt.“ ]?á kom Tókuk og brá bandi um fætur þess, svo það datt; ei höfðu klær þess gengið gegnum feldinn. pá slepti Parmes því og mælti: „Farðu nú, björn, og granda ei optar sauðum.“ Dýrið sýndi alla auðmýkt af sjer og lötraði upp undir hamarinn og lagðist þar; þeir lögðu til þess einn dauðan sauð, dysjuðu hinn dauða mann og gengu heim aptur. Var kona Sindoks þá lögzt í harmi og dó litlu síðar, en Perek batnaði, er hún sá bróður sinn aptur kominn. Nank grjet mjög sárt foreldra dauðann, en Parmes huggaði hann, og lofaði að ganga honum í föður stað. Svo leið sá vetur af og bar ei til tíðinda. Um vorið hugsar Parmes að vita um, hvort nokkuð muni til vera um tröll og stórmerki til fjall- anna; bjuggu þeir sig út Tókuk og hann; þeir gengu upp undir jöklana, sem voru fyrir ofan fjöllin, en hurfu svo apt- ur, að þeir urðu einskis varir, og hjelt Parmes það vera upp- diktan þeirra forfeðra, því engann hitti hann, er þá hafði sjeð. Ofan af fjallinu sá hann að land lá alt með sjó ; ærinn kvik- fjenað sá hann þar á fjöllunum, einnig bjarndýr og refa. J>á sagði Tókuk honum, að bak við fjöllin væri ís yfir alla ver- öldina svo langt til sæist ; höfðu þeir ekki vitað af fólki i öðrum löndum, og þegar skipið kom, meintu allir það væri fugl og seglin vængir hans. Margt sagði hann honum um þeirra trúarbrögð, sem hjer er of langt inn að færa; Parmes veitti þeim fræðslu um rjetta trú, og spurði þau margs um þá hluti. Fljótt greri þar jörð um vorið, og svo sterkir sem þar voru kuldar um vetur, svo beiskir hitar voru þar um sumarið. þar var Parmes þetta sumar og veturinn eptir. það fólk var langlíft en ófrjófsamt, svo hann fann engann, er ætti fleiri börn enn þrjú; margopt druknuðu þar bátar, og þótti 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.