loading/hleð
(56) Blaðsíða 36 (56) Blaðsíða 36
nóttum fyrlr allralieilagra messu. Audunn biskup var trúmadr, pví ádr hann kom til stóls á Hólum, var ei helldr haldinn upp- tökudagr hins heilaga Ións biskups, súngnar tídir at eins, enn ekki lieilagt; hann var miöc géstrisinn bædi vid vini oc dvini, svo hann átti opt stefnr vid pá heixna á Hdlum, oc er honum var tilsagt at máltídartími væri, mælti hann til mótstödumanna sinna: gaungum til matar oc kunnum ekki matin pess at ydr xnislíkar vid mic. Sigradi hann opt marga ined pví, pá hann hafdi veitt peim med gladværd oc örlæti. Sættust þeir vid hann oc lögdu öll mál í hans vald; allt sitt embætti framflutti hann sæmiliga; rödd hans var svo há oc fögr at mikil lyst var á at heyra, var hann bænahaldsmadr mikill, oc las pridiúng Davídspsaltara hvörn dag, oc vatnfastadi fyrir allar postulamessr oc Maríumessr, oc margar biskupamessr, fylgdi hann ölluin tídum á lángaföstu, idla- föstu oc hinar stærstu hátídir. Audunn biskup héldt skóla á Hdl- nm, var Egill prestr Eyúlfsson par skólameistari oc Idn prestr; Kodránsson eptir hann, pá Egill fór utan med biskupi; pessir voru presta synir par til læríngar í þann tíma oc t\rdu allir fram- amenn, Einar son Haflida prests Steinssonar, porsteinn Hallsson, Idn Kodránsson er sídar vard prestr oc skdlameistari oc vér hygg- jum son Kodráns prests Ranasonar, Páll porsteinsson oc pormddr Kétillsson; hann stadfesti einnin stiptun oo giöf Iörundar biskups á Reynistadar systra klaustri med bréfi er hann giördi þarum; enn þd at hann væri vel at sér um marga hluti , var hann d- kunnugr lendsku er hér var, oc margir hlutir þeir fyrir lionum taladir af sumum mönnum er ei Yar þörf á, urdu fyrir því mis- sættir oc ágreiníngar med honura oc ímsum mönnum; pegar hit fyrsta haust visítéradi hann vestr sveitir, oc vígdi pá kyrkiu á píngeyrum, var par pá Laurentius prestr oc gaf biskup engan gaum at honum í pat sinn, enda gaf L'aurentius sic ei fram; enn er biskup kom heim rak hann Skúla prest lllhugason rádsmann á brott oc tdk af honum allt sitt fé. pá hafdi verit um sumarit lögtekit á alþíngi þat er herra Kétill kom út med af réttarbdtum j, á þeim vetri giördist mikit missætti med biskupi oc þeim prestum Kodráni oc Snidlfi, héldu þeir bádir saman ímdti honum, þartil ipr hann tók bædi stad oc embætti af Kodráni presti, enn hann •kaut 6Ínu xnáli til crkibiskups. Snidifr prestr gékk þá tii hlídni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.