loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
3 er vart veríur sjeft meb berura augum; kvikindi þetta finnst þar sem k'íibi er á kindinni. Menn vita þab raeb vissu, ab ekki þarf nema eina þunga&a klábalús, eba eina karlkyns og eina kvennkyns klábalús, til þess ab kveikja klába á heilbrigbri kind, ef þær komast á hana. Klábi sá sem ab sprettur upp við sóttnæmi kviknar fyrst á einni eba fáum kindum, en út- breifcist fljótt yfir allt fjeí). Ivláfei getur kviknab við sóttnæmi bæði með því a5 heilbrigð kind snertirabra klábasjúka; einnig getur hann flutzt í heilbrigt fje af ullu og skinni af klábasjúku fjc, eins og af öllu jafnvel mönnum og skepnum, er á einhvern hátt liafa snortib klába- fje. Einkum er hætt viö aí) klábinn útbreiðist þegar margt fje cr saman í litlu fjárhúsi. Nautpeningur getur fengib klába af kindum, en þar á móti vita menn engi dæmi þess, aí> menn hafi fengife klába af saufelje. þegar fjárklábi gengur, er nauösynlegt at gæta ýmsra varúbarreglna til þess ab klábinn komist ekki í fjeb. Gangi fjeb úti, er naubsynlegt, ab því Ieyti kostur er á, ab sjá því fyrir góbum högum, og verbur einkum ab varast, ab þab gangi á votlendi og mýrum, sem er mjög svo skablegt þegar klábi gengur. Gott væri líka ab láta fjeb inn í hús, þegar rign- ingar og hretvibri ganga einkum á haustin. Sje f]eb í hús- um má ekki of-fylla fjárhúsin, svo fjeb hafi nóg rúm og hit- inn verbi ekki ofmikill; einnig er gott ab hafa glugga á fjár- húsum, því birtan er öllum skepnum naubsynleg; ekkimáheld- ur gefa því nema gott liey. þab er mjög svo varúbarvert ab hleypa fje úr sveitum, sem fjárklábi er í, saman vib heil- brigt fje, og er þab varla vogandi fyr en eptir viku tfma, sjái þá ekkert á því. Allar samgöngur milli heilbrigbs og klábasjúks fjár eru mjög skablegar,og væri þab sannarlega tilvinnandi ab sitja yfir fjenu, svo því verbi ekki hleypt saman vib eba jafnvel í þann haga þar sem klábasjúkt fje hefur verib fyrir skömmu, því ekki þarf nema ab kindin Ieggist f bæli klábasjúkrar kindar til þess hún fái klába. Ekki má heldur láta heilbrigt fje í fjárhús, sem klábasjúkt Qe hefur verib í, nema búib sje ab hreinsa þab vel ábur, þvf klábalúsin getur leynzt í því um langan tíma.


Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
12


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann
https://baekur.is/bok/000207198

Link to this page: (7) Page 3
https://baekur.is/bok/000207198/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.