loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 eg, nema landlækninum þá kunni ab takast aí) sýna og sanna, a'b þar muni vera eitthvab geggjab, þar sem menn nú hér á landi, þvert á móti allra sifeafera landa plagsife, leggja Iæknisfrœþina, sem innibindur í sér hin öríiugustu vísindi, undir alþýéu dóm. Já, hver veit, nema honum kunni ab takast ab sanna, aí> líf og heilsa manna liggi nú sem leikfang í höndum ó v i t ra m a n n a hér á Iandi; hver veit, segi eg, aíj lokum, nema landlækninum þá kunni afe takast ab forsvara hin svo kölluöu gömlu Iæknislög hér á landi, og sýna franr á, a& eptir skynseminnar dómi muni hib gamla orbtak: „meb lögum skal land byggja", ein- mitt nú á dögum í læknamálefnum þurfa ab brýnast og skýrast fyrir Islendingum. Barnaveikin gengur enn, sem kunnugt er, víSa hér á su&urlandi. I Keykjavíkursókn hafa sí&an í vor hér um bil 30 börn fengib ýmsar tegundir hennar, og þar af hafa 13 dáib, en á 17 hefir hún or&it) fyrirbyggb eöa læknuS. AriS 1827, þegar hún geisa&i hér, dóu, sem sjá má af kirkju- bókinni, 29 börn hér í sókninni úr henni, nærfellt af liálfu færra lólki, en nú er um a& gjöra. Mér þykir því, þegar sannleikans er gætt, menn mega vera glaöir yfir, aS veiki þessi hefir eigi orbií) aí) meira tjóni, enn sem komiö er, hér í sókninni, sem nú telur nærfellt 1800 manns, þó sumir þykist nú kunna betur meö aö fara. þær sögur ganga nú um allt land, aö síra Magnús Jónsson á Grenjaöarstaö, og má ske fleiri fyrir norÖan, lækni barnaveikina viöstööulaust og hafi óbrigöul meöul viÖ henni, og séu þær sannar, þœtti mér gaman aö fá skýrslu hjá síra Magnúsi um, hvaö muni koma til þess, aí> homöopathíunnar er aö engu getiö í hinum nýjustu og beztu barnalækningabókum. Tveir hinir nafnfrægustu barnalæknar í Paris, sumsé Rilliet og Bartez, af liverjum hinn seinni er líflæknir hjá hinum unga syni


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.