loading/hleð
(27) Scale (27) Scale
Meí) því menn nú á dögum eru aí> upp fylla land vort meb alls háttar lygasögum um homöopathana og þeirra frægbarverk, þá er nú mál til komib, ab landar mínir fái ab heyra sannleikann í þessum málefnum, og eins og hin sanna reynsþa og vísindin jafnan eru hin bezta leibarstjarna, þá ætla eg nú í fám orfcuin ab skýra þeim frá þeim helztu grundvallarástœbum, er menn í öllum Iöndum hafa sett á móti hinni homöopathisku hjátrú, er alstabar, eins og liver önnur hjátrú, hefir viljab ryíja sér til rúrns meb ýmsum brögbum, en sem skynseminni og hinni s ö n n u rev "It- allra landa og þjóba smátt og smátt tekst ab sigia. Sannanir þær, sem hin nýja læknisfrœbi setur á moti homöopöthunum,og sem þeir eigi hafa getab hrakib, eru þessar: 1) Smáskamtafrœbin eba „homöopathían" er byggí) á því, ab mebul þau, er orsaki einhverja sjúkdóma í líkaman- um, og svo lækni þessa sjúkdóma, er menn fá þá af öbr- um tilefnum. Taki menn „c h i na“ í smáskömtum (sagbi Hahnemann), þá er menn eru heilbrigbir, þá ollir þetta mebal kölduveiki, og því er „chinan" kölduveikismebal, en þab vissu menn hún var löngu fyrir hans daga. 1


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Link to this page: (27) Scale
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.