loading/hleð
(23) Blaðsíða 11 (23) Blaðsíða 11
11 y~z - ínga, samsvarandi hinum nýja löggjafaranda, komu ekki fram fyr en síðar, og þá helzt á Dönsku eður Latínu. — En í mörgum öðrum greinum höfum vér merka rithöfunda á voru máli að sýna á átjándu aldar fyrra hluta, og vil eg taka einúngis til dæmis Jón biskup Vídalín, l’orkelsson, sem varla mun eiga sinn maka sér samtíða í andlegri mælsku, þó lengi sé lcitað og menn leiti enn. Eg nefni til Jón prófast Halldórsson í Hítardal, sem hefir samið svo merkilegt rit um æfi biskupanna á íslandi á íslenzku, að það er grundvöllur kirkjusögu Finns biskups, sonar hans, sem er slíkt verk, að enginn hefir farið enn fram úr því á Norðurlöndum, þegar á allt er litið. Eg nefni til skáldin, svo sem Pál Vídalín, Eggert Ólafsson, Gunnar Pálsson, Þorlák Guðbrandsson; og marga fleiri mætti telja, bæði í þessum og öðrum vísindagreinum. Um miðja átjándu öld fór að bóla á einskonar þjóðlegum ástríðum meðal Íslendínga. Lagamennirnir íslenzku lærðu sín dönsku lög við háskólann í Kaupmannahöfn og þau urðu þeim tömust, en þeir gleymdu æ meir og meir íslenzku lögunum, því þeir þurftu ekki í þau að líta, nema þar sem bændur heimtuðu sínar fornu venjur. Þar við bættist, að nú fóru menn að rakna við til að reyna að koma íslandi á íot í allskonar veraldlegum efnum, og vonuðu að slíkt mundi takast allrabezt undir konúnglegri vernd og með örlæti Friðriks konúngs fimta, og í samvinnu við einokunarfélag verzlunarmanna. Fyrir þessa viðleitni komu ymsar nýjar uppástúngur fram, nýjar tilraunir og nýjar hug- myndir, en útaf því risu aptur tvískiptar meiníngar meðal Íslendínga, og eink- anlega þeirra í Kaupmannahöl'n, sem voru farnir að gjörast framtakssamari um íslenzk mál en áður hafði verið. Oddvitar fyrir flokkum þessum voru helztir þeir Eggert Ólafsson og Hannes Finnsson, og voru þeir kallaðir stund- um bændasona flokkur, sem með Eggerti voru, en hinir biskupssona flokkur; en það var einkenni flokka þessara, að bændasona ílokkur vildi semja sig öldúngis að fornum sið íslenzkum, og ekki sníða sér útlendan stakk í neinu, heldur laga það allt sem maður lærði að íslenzkum hætti, og sömuleiðis færa málið, klæðasnið, siðu og þjóðvenjur, í stuttu máli allt, sem mest varð, aptur í fornan farveg að fullu og öllu; en biskupssona flokkur vildi að öllu semja sig að háttum annara þjóða, og einúngis halda því sem íslenzkt væri að því leyti sem það væri enn við lýði og þætti betur fara. Sumir fóru lengra á báða bóga, og svo hefir lengi verið í minnum það tvennt: á einn bóginn, að
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.