loading/hleð
(35) Blaðsíða 23 (35) Blaðsíða 23
x{ 23 y merkisatburði, sem yrði á hverju ári, og' um helztu bækur sem út kæmi á prenti. Að því leyti snerti ísland sérílagi, þá skyldi félagið auka og efla þekkíng Íslendínga á öllu því, sem snerti sögu landsins og ástand. Að síðustu ætlaði það sér einnig að prenta sérílagi kennslubækur handa skólanum. lJó vildi félagið forðast að koma í bága við önnur félög, og tók því undan guð- fræði og eiginleg fornfræði, af því að hið evangeliska smábókafélag fyrir norðan, sem síra Jón á Möðrufelli stjórnaði, og Árna Magnússonar nefndin í Kaup- mannahöfn höfðu þessar greinir að annast. I’essu var þó síðan breytt, og félagið er nú ekkert takmarkað í framkvæmdum sínuin að þessu leyti. INú skulum vér sjá, hversu félaginu hefir tekizt að koma lram ætlunar- verki sínu, og verður oss hægast að ná yfirliti um það, með því að skipta tímabili þessu í þrjá kafla: 1) um árin lrá upphafi félagsins 1816 til þess 1831, að Rask sleppti alveg forsetadæminu, sem er 15 ár. 2) um árin 1831 til þcss 1850, að uppdrættir íslands voru alveg búnir, sein er 20 ár. 3) um árin 1850 til þess nú, sem er 15 ár. 1. Á hinu fyrsta tímabilinu voru báðar deildir félagsins undir stjórn stofnendanna sjálfra: í deildinni á íslandi var síra Árni llelgason forseti allan þenna tíma, og í deildinni í Kaupmannahöfn Rask, Bjarni l’orsteinsson og Finnur Magnússon. Hinn fjórði maður, sem átti mikinn þátt í stofnun félagsins, Grímur Jónsson (síðan amtmaður fyrir norðan), tók einúngis þátt í stjórn þess þrjú fyrstu árin, og var féhirðir og bókavörður deildarinnar í Kaupmannahöfn, en síðan fékk hann embætti annarstaðar, og gat því ekki átt neinn verulegan þátt í félagsins athöfnum, en sýndi þó ætíð félaginu og þess aðgjörðum umhyggju- samlegt og vinsamlegt athygli þegar svo bar undir. Deildin á íslandi tók í fyrstu á móti öllum nafnaskrám þeirra, sem höfðu lofað félaginu styrk, all- staðar að um landið, og forsetinn í deildinni á íslandi sá um, að styrkur þessi kæmist deildinni hér sem fyrst í hendur. Yér höfum enn þessar nafnaskrár styrktarmanna félagsins á íslandi, og sýna þær, að tala félagsmanna um næsta ársfund var orðin nærfellt 400 á íslandi, en 36 voru þá í Kaupmannahöfn; síðan fjölgaði nokkuð enn, og var talið að alls hefði orðið 600 lélagsmenn eða styrktar-
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.