loading/hleð
(38) Blaðsíða 26 (38) Blaðsíða 26
26 varð þó önnur fyrri til að koma út fráfélaginu. l*að varSturlúnga saga og saga Á rn a b i s k u p s. Eg gat þess áður, að hinn nafnfrægi öðlíngur og styrktar- maður félagsins, einsog allra þeirra Íslendínga sem hann náði tiþ Byrgir Thotia- cius prófessor, hafði lofað að gefa félaginu lOOrbd. í silfri árlega ef það veldi til prentunar Sturlúngu, eða eitthvert gamalt óprentað sögurit, og skyldi sú gjöf standa meðan prentanin stæði yfir. Félagsdeildin í Kaupmannahöfn valdi þá þegar um sumarið (22. Juli 1816) Sturlúnga sögu eður Íslendínga sögu hina miklu, sem svo er kölluð, og kaus nel'nd manna til að standa fyrir útgáfunni; var forstöðumaður þeirrar nefndar Bjarni Þorsteinsson, er þá var varaforseti deildarinnar, og þoir með honum: Sveinbjörn Egilsson, l’órarirm Magnússon Öfjord, Gísli Brynjúlfsson og Sigurður Thorarensen, allir úr stúdenta flokki. l’ess má geta, að nefndarmönnum var lofað fyrir starfa þeirra tveimur exemplörum af bókinni í þokkabót. Ncfndarmenn leystu starfa sinn rösklega af hendi, svo að öll Sturlúnga og Árna biskups saga var alprentuð á fjórum árum, alls 130 arkir í fjögra blaða broti, og formaður nefndarinnar, Bjarni 1‘orsteinsson, sem þá var einnig forseti deildarinnar í Kaupmannaböfn, gat lirósað því happi, að fá þessu mikla verki lokið áður bann skilaði af sér lorsetadæminu og fór al- farinn til íslands; en þeir Sveinbjörn og Gísli urmu annars mest með honum að útgáfunni, einkum hinn fyrnefndi. Hið þriðja bókstarf, sem félagið hafði fyrir stafni á fyrstu árum sínum, var fréttaritið. i’að var sett í lagafrumvarpi félagsins, að það skyldi árlega gefa út stutt fréttablöð, sem hefði inni að halda helztu nýjúngar viðvíkjandi landstjórn, merkisatburðum, búskap, kauphöndlan og bókaskript bæði innan- lands og utan. I’etta hafði deildin í Kaupmannahöfn samþykkt þegar í upphafi, og ætlaði sér að koma því í verk fyrst af öllu. I'aö var ályktað á fundi 9. September 1816, að fá slíkt fréttarit samið og prentað þá að haustinu til, og senda af því 300 exemplör til íslands, skyldi það vera gefins handa félags- mönnum í það sinn, en með lágu verði handa öðrum; en þessu varð ekki framgengt um haustið, og kom fyrsta hepti ritsins út vorið eptir (1817) og kallað „íslenzk Sagnablöð”; fylgdi þar með nafnaskrá félagsmanna, skýrsla um félagsins athafnir og ársreikníngur þess. l’að sýndi sig íljótt, að félagið hafði hitt rétt á Íslcndínga með þessu riti, því Sagnablöðin urðu skjótlega geðþekk landsmönnum og varð að prenta tvisvar stöku deild af þeim. í annari
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.