loading/hleð
(66) Blaðsíða 54 (66) Blaðsíða 54
-ch^ 54 ý-e- hefir félagið fengið allmikið safn, og sumt góð og merkileg handrit. Með sérlegu þakklæti má félagið minnast þess, að Guðmundur Einarsson, skrifari hjá sýslumanninum í Ilúnavatns sýslu, mjög mikill bókavinur og fróð- leiksmaður, sonur Einars Bjarnasonar á Mælifelli, sem hefir samið Fræði- mannatal íslenzkt og ritað að auki fjölda bóka, hafði gefið eða ánafnað félaginu öll handrit sín og bækur eptir sinn dag-$ þetta safn er nú komið lil deildar- innar í Reykjavík og geymt hjá henni. Sum handritin hefir félagið keypt, og get eg þess einkum, að deild vor hefir með því móti fengið töluvert safn af frumritum eptir Jón Espólín, sem sonur hans síra Hákon Espólín hefir góðtuslega eptir látið félaginu með sanngjörnum kostum. Handritasafn vort hér er í góðri reglu, og registur tilbúið yfir það, sem vér getum prentað þegar færi gefst, svo scm deildin hcfir þegar ályktað (16. Mai 1860). Eptir það brann fyrir deild vorri, sem eg skýrði frá áðan, höfðum vér um hríð ekkert húsrúm til að geyma í handrit og bækur sem félagið átti. A fundi 20. Septembr. 1851 var það ákveðið, að vér skyldum fá oss geymslu- hús, og tókum vér þá fyrst um sinn herbergi á leigu, en síðan vildi svo heppilega til, að herbergi nokkur urðu laus á Amalienborg, sem innanríkis- ráðgjafinn hafði yfir að segja. Fyrir góðvild hans við félagið fengum vér þá um stund tvö herbergi, og nokkru síðar önnur tvö í viðbót, leigulaust, en síðan höfum vér fengið að halda þessurn geymsluhúsum híngað til, og £g vorra, þó að vér yrðum neyddir til að flytja þaðan söfn vor, að vér fáum þá annað gevmsluhús í staðinn, því söfn félagsins eru svo mikils verð, að þau verða að vera geymd á þeim stað, sem óhultastur verður fenginn. Til þess að gefa greinilegt yfirlit yfrr stjórn félagsins, fjárhag þess og störf, verður látið fylgja skýrslu þessari: embætlismanna tal í báðum deildum félagsins, frá 1816 og til 18661; þarnæst skrá um vaxtasjóð félagsins og hversu hann hefrr aukizt á ári lrverju á sama tímabili2; og í þriðja lagi skrá um þær bækur, sem félagið hefrr látið á prent út gánga á hinu sama tímabili, og svo á hverju ári síðan 1852'1. Það er auðsætt, að félag vort hefði ekki getað afrekað svo miklu, ef ') sjá fylgislijal 15. J) sjá fylgiskjal 16. 3) sjá fylgisUjal 17.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.