loading/hleð
(90) Blaðsíða 78 (90) Blaðsíða 78
naust eða hróf, dómhríngar, garðlög, steinar (blótsteinar, hörgar, grettistök) eður haugar? 69. Eru nokkrar fornsögur manna á milli, og hverjar? eður fáheyrð fornkvæði og hver? 70. Hverjar fornleifar hafa fundizt þar (eða verið geymdar) svo menn vili, sem nú eru þar ekki framar, og hvað er orðið af þeim? 10. Boðsbréf deildar hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannaböfn til sýslumanna og annara íleiri á Islandi, um að semja sýslulýsíngar til undirbúníngs á almennri lýsíng landsins. Með þartil beyrandi spurn- íngum. Kaupmannaböfn 30. April 1839. Deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn heflr ásett sér að láta prenta nýja og nákvæma lýsíng á íslandi, og lieflr falið oss á hendur fyrst um sinn að safna lil hennar, og þareð félagið ekki hefir efni á að senda menn gagn- gjört út til íslands, til að ferðast um allt land, hefir það falið oss á hendur að skrifast á við þá menn úti á Islandi, sem vér vonuðum fróðleiks af um öll þau efni, sem bókin á að skýra frá, og engin nákvæm skilríki eru laanleg um hér í borginni. Vér hðfum nú sent öllum þeim bréf, sem vér treystum fremst til að muni vilja og geta stoðað þetta fyrirtæki, og sörílagi öllum prestum og próföstum á land-. inu; leyfum vér oss að senda yður það hréf og spurníngar til sýnis; en um suml er þar óspurt, sem vér getum livergi fengið nema hjá yður, og leyfum vér oss því að leita yðar um úrlausn spurnínga þeirra sem hér fylgja, og viðvíkja sýslu og sveita takmörkum o. s. frv. Vér erum sannfærðir um, að þér eins vel og vér sjáið, hversu þarfleg og fróðleg að slík bók mætti verða, ef lnin væri vel af liendi leyst, og undir eins, að allir kostir hennar sem mest á ríður eru komnir undir því, að allir stoði félagið, hver í sinni röð, til þessa vandaverks; vör vonum því staðfastlega, að þér verðið vel við bón vorri, og livetið aðra til hins sama, enda leggið á góð ráð, þar sem þurfa þækti, svo vér fengjum sem fróðlegasta og nákvæmlegasla skýrslu á öllu, spurðu sem óspurðu, smáu sem stóru? skulum vér ekki spara neilt ómak til þess, að þær skýrslur
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 78
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.