loading/hleð
(66) Blaðsíða 60 (66) Blaðsíða 60
60 fyrir liann. Nú athugum vjer skuggann fyrir há- degtó, og merkjum oss á hringunum stafci þá, er skuggaendinn snart um leií) og hann gekk inn fyrir hvern þeirra; eins förum vjer aí> um leib og skuggann ber aptur út fyrir hringana. Stefn- an, sem liggur mfója vegu millum merkja þess- ara, er þá hádegisstefnan. Til þess aí> geta lagt hana rjett, berum vjer oss a?), sem nú skal greina: Yjer tökum sirkil, og setjum ahra skálm hans til skiptis í merki þau, er vjer mörkubum oss á yzta hringnum, og drögum mef) sömu vídd tvo boga norbur á vif, sinn hverju megin frá, mef) lausu skálminni, svo langa, a& þeir skeri hver annan; eins má fara afi vif) hina hringana, ef þess þykir þörf. Nú kyppum vjer skuggavísin- um upp, og drögum beint strik (eptir reglustiku, rjettarskífi) gegnum krossmarkife, broddmarkif) og svo flötinn á enda. því næst eru aptur reistir þrír broddar lófcrjettír á áfcursagfcan hátt, sinn í hvern enda á strikinu, og hinn þrifcji í mifcjuna; getum vjer þá hæglega mifcafc hádegisstefnuna (hásufcur og hánorfcur) vifc brodda þessa. Best er afc leggja hádegisstefnu sjálfan sum- arsólstöfcudaginn, efcur þá mjög nálægt honum, og ekki meir enn 14 dögum fyrir efcur eptir hann, því þá breytist ekki hneiging sólar svo merkst geti, eins og á öfcrum tímurn ársins, eink-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Band
(118) Band
(119) Kjölur
(120) Framsnið
(121) Kvarði
(122) Litaspjald


Stundatal eptir stjörnum og tungli

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
118


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stundatal eptir stjörnum og tungli
https://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.