loading/hleð
(15) Page 9 (15) Page 9
9 sjá Njálu); en eg vil segja: hfcr hefir lögfræS- íngur herra J. Gubmundsson hraparlega miskilifc stiptamtmann Olaf Stephánsson; þvffyrír: „6 álnir“ meinar hann, ekki 6 danskar álnir, heldur 6 seinni alda íslennkar álnir, o: Hamborgar- álnir; en fyrir „6 vorarj álniru meinar hann ekki 6 Hamborgar = svo nefndar íslenzkar álnir seinni alda; heldur: 6 fyrr taldar forn - ís- lenzkar álnir. En lögfræMngur herra J. Gub- mundsson, er ekki virbist vitab hafa um þessa frumalin vorra landa, tekur fyrri 6 álnirnar fyrir nú gildandi danskar, en 7 álnirnar fyrir Ham- borgar — eba seinni tífea svo nefndar íslenzkar — álnir, hvafe þumldngatal hans ljósast vottar, en hefir ekki vitafe efea athugafe: afe þegar amtmafeur, sífear stiptamtmafeur, 01. Stephánsson samdi Eeikníngslist sína, þá var dönsk alin enn nú ekki innleidd efea lögmæt orfein í Iandi voru; því þetta skefei ei fyr enn eptir 1776, og þó ekki fyr enn löngu sífear í innbyrfeis vifeskiptum mefeal inn- lendra. En nú er spurn, sem öllu hægra er upp afe bera, enn rfett úr afe leysa (þó þetta sfe allt þarf- legt afe vita, til afe ná rettum skilníngi laganna, þar sem um alin ræfeir): hvílík, efea hve löng, var þá sú in áminnsta forna íslenzka alin, sem allstafear, í fornum sögum og lögum, er til meint, þó færstir nú á öld virfeist yita, afe sú hafi nokk- ur til verife, því sífeur, afe frekari skil efea grein fái gjört fyrir henni? Og svar mitt hfer uppá verfeur svolátandi: þessi norræna efeur forn - íslenzka al-


Aldaskrá

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Aldaskrá
https://baekur.is/bok/000209734

Link to this page: (15) Page 9
https://baekur.is/bok/000209734/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.