loading/hleð
(22) Page 16 (22) Page 16
16 mabur hver hygginn stunda ætti, aí) af vangeymd og <5rækt hanns, afmíin, skfemmd e&a tjóni’ ei sætti.“ J>ví: „Túngan, fra'gra afa er einka minnjahnoss, er hðr, enn litt spillta egum rör; ibka og rækja vel því ber.“ I víbum heim því öllum er, cngi þjóö, sem jafnt og vÉr hðr af fái hrósab ser; happ ef þetta illa’ ei fer. Túngan sameign alz vor er Islendínga, skyldi hver um vel hyrba eins og ber, aS ei henni spilli fyrir s&r. En af því þessi vor forna túngufræhi ekki er þó ívo alþýbleg andargeta n& frambæriligur almanna- rettur, mun eg h&r ei meira ab sinni um hana ræba; en víkja heldur til sögu vors móburlanz; því þetta kinland vort hefir æ verib, síban landib bygbist, ib frægasta sagnasæti og r&tt nefnt abal- ból Saga eba Sögudýsarinnar; því óhætt mundi ab fullyrba, ab ekki (o: ekkért) jafn fámennt land í víbri veröld verib hafi, eba sé, jafn aubugt se.m þab ab hverskins sagnafræbi og fjöld, bæbi sakir þess, ab í engu svo mannfáu landi hafa, á jafn- skömmum tíma, til borib svo mörg og markverb sagnaefni, og hvergi heldur á 11., 12. og 13. öld- um uppi verib jafn fróbir og merkilegir sagna- mcistarar, lögritríngar og þjóbspekíngar sem hér á


Aldaskrá

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Aldaskrá
https://baekur.is/bok/0c9b5c26-a34e-40e4-91a3-2c1e3850c062

Link to this page: (22) Page 16
https://baekur.is/bok/0c9b5c26-a34e-40e4-91a3-2c1e3850c062/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.