loading/hleð
(10) Page 6 (10) Page 6
6 anförnu hafa aflaS nokkur hundru?) tunnur jaríi- epla, og hitt um leib, hvernig afstaía reits þess er, sem þeir hafa or&ib ab nota: þab er snar- brött brekka á möti austri fyrir ofan bæinn, og hefur ekkert skjól fyrir noreannæÖingum og haf- golum, sem þó er öllum garSaldinum ónotalegt og meinlegt. þar ab auk er reitur þessi víha stór- grýttur meh steinmöl innan um gráan sandleir. ftessar tvær jarbtegundir eiga ab vísu vel vib jarb- epli, en hina þri&ju vantar, matjurtajörbina — svart- moldina—, því sú er ætlan mín a?) brekkan haíi víí)a hvar boriö lítib eba ekkert gras; af þessu má geta nærri hvab mikife haíi verib haft fyrir ræktun reits þessa til jaríiepla, ogl spyr jeg því á þessa lei&: ættu nú ekki bændur vorir hægra meb víba hvar á bæjum upp til sveita og vib sjó, ab byggja sjer jarbeplagarba, þar sem afstaban fæst í skjóli fyrir norban átt og jarbtegundirnar eru allar til í garbstæbinu — svartmold, leir og sand- ur — og líka á mörgum bæjum mikil gnægb af gömlum öskuhaugum? Jeg veit af eigis reynslu ab gamlir öskuhaug- ar eru góbur áburbur til jarbepla-ræktunar, einkum þar sem ekki er mjög hálent, eba garbstæbi of þurrt. Jeg vil ekki fá mjer til orba um öskuhauga í þeim sveitum þar sem hrísi ásamt öbrum eldi- vibi og kolavibar afkvisti er brennt, sem hefir f sjer mikib af lútarsalti — alkali —, er eflir frjóf-


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (10) Page 6
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.