loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 og sofinn á sumardaginn, og stunda&i hana fyrir föbur minn í nokkur ár, þangafe til jeg gipti mig, og hóf búskap á Ilvassafeili um eins árs tíma og ílutti þaban ab Gröf í Kaupangssveit. Um þá jörhu hugsahi jeg lítib a& ö&ru Ieyti, enn því, sem jeg baf&i áfiur á ferf) a&gætt, ab þar væri hagan- Ieg afstaöa til jar&epla-ræktunar ; þa& leib held- ur ei á löngu eptir þah jeg var seztur af) í Gröf, áfrnr enn jeg stakk þar upp, fyrirvíst, þrem sinn- um dálítinn reit, rækta&i hann me& ábur&i og setti ni&ur í hann jar&epli; fjekk jeg þá uín haustiS eina tunnu jar&epla, en reiturinn var á a& gizka sextán ferskeyttir fa&mar á stærö. VoriÖ eptir bygg&i jeg þar jar&eplagar& hjer um bil hundraö og fimmtíu ferskeytta faöma á stærÖ. Ogjörla man jeg ávöxt þann, sem jeg fjekk þaÖ áriö. Fyrst fiutti jeg í gar&inn nokkuÖ af gamalli hesta- mykju, sem skjútt þraut. JörÖin Gröf var kom- in í níöurní&slu, þegar jeg flutti þanga&og sá jeg því brá&um aö jeg mætti ekki missa af ábur&i frá túninu; enda komst jeg fljótt aö raun um þaö, sem ö&rum, er þekkja Kaupangssveit, er fullkunn- ugt: a& þar er arSsamara aö eiga kýr meö sæmi- legri vi&gjörÖ, enn sau&fjenaÖ. Hvaö átti jegnú til brag&s a& taka, er jeg vildi bæöi eiga kúa- mjúlk og jar&epli? Fram á hla&varpa stú& gam- all öskuhaugur, er a& líkindum hefur borizt í ým- islegt bæjarsorp og þvottakorgur. Jeg rje&i


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (12) Page 8
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.