loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 um samfara bægíiu mjer frá ab gjöra nokkra til- raun meb jarfeyrkjuna, og þar aS auki ofríki kuld- ans, sem hjer í dal er miklu meira enn í Eyja- firbi. J>annig liþu nú fjórtán ár frá því jeg fór frá Gröf; en áriÖ 1849 girti jeg fyrst um reit, sem var hjer um bil fjörutíu og átta ferskeyttir fahmar og sáhi í hann um sumarib kálfræi, því jarbepli skorti mig, enda varb jeg seint fyrir meb garbhlefesluna. þessi tilraun mín varb og ab engu, því bæbi var vorib ka!t og sumariÖ þurkasamt, en jarbvegurinn hálendur og sendinn. Arib eptir 1850 setti jeg jarbepli nibur í garbinn, og varb þá eptirtekjan tvær tunnur. Arib 1851 var sum- ar hi& hagfeldasta til jarbepla-ræktunar fram í ágústmánub; haf&i þá cplagrasib fengib bezta þroska, enþákom svo mikií) áfelli af snjó í Fnjóska- dal, ab jarbepla-grasib bældist flatt í garbinum; snjóinn tók bráísum upp, því góbvibri komu á ept- ir fram á haust. Sökum þessa áfellis haggab- ist mjög von mín um vöxt jarbeplanna þetta sumar; þó rjebist jeg í ab reyna til aí) rjetta vib grasib og hreykja upp meb því sem vandlegast; en fyrir þab ab góbvibri komu á eptir fór gras- ib ab skjóta út smágreinum og blöbum svo ab undiyvöxturinn varb um haustib hálf önnur tunna. Tilraunir nágranna minna lijerna í dalnum meb jarbepla-rækt urbu ab engu þetta sumar. Arib 1852 stækkabi jeg garb minn um þribjung, og var


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.