loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 ina úr hæbum garbsins í dældirnar; þaö er ei afe eins fegurra ásýndar, heldur varnar þa& skemmd- um af ve&ri. Daufeu moldina undir því, sem burt var mokaÖ úr mishæöum garösins þarf aS bæta mcí nægum áburöi, því hún hefur lítiö eöa ekk- ert frjófgunar efni í sjer, einkum þegar mishæö- in er há og djúpt þarf aö moka til a& jafna garö- stæöiíi. Matjurta-moldin, er æflnlega bezt; í og undir grastorfunni er því einnig þörfá, sje gras- lagib innan garös haft í garbhle&sluna, aö skera sem mest má úr hnausalaginu og láta þá mold falla í gar&stæÖib. Jeg hefi reynt þafe sjálfur a& jar&eplin vaxa í órækta&ri jörö utan túns betur enn í feitri jörÖ heima viÖ bæi, jafnvel þótt af- staSan sje hálend og þurr, því í feitri jöröu leggst vöxturinn meira í grasiö enn eplin; en þá jörö má ab líkindum megra meö því aS flytja í hana steinmöl og ösku þá, sem ekld hefur í sjer mik- ib frjófgunar efni. þeirn er taka upp nýlendu til garöyrkju er þab mikils umvar&andi, sje garö- stæ&ií) votlent, a& veita öllu vatni burt, sem vib- nám getur haft þar, bæ&i mefe skurbum utan garbs og ræsum í gegnum garSinn þar sem bezt fer, því aö súrinn í deiglendri jör& aptrar hinu fljót- ánda og frjófganda efni hcnnar — jeg á viö lút- arsaltiö — ásamt lopti og hlýindum frá því aö geta unniÖ á jöröina aldinum og jurtum til ting- unar og þroska. þaÖ er óyggjandi, ab mikiÖ mætti


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.