loading/hleð
(25) Page 21 (25) Page 21
21 stabinn,. en hafa þ<5 nákvæmar gætur á því, sem allra minnst mold lobi vi& þau. 7. grein. Dm geymslu jarðepla. Jeg hefi ýmislega reynt til þess aíi geyma jarS- epli og stundum misheppnast; en bezt hefur mjer þ<5 reynst afeferh stí, sem hjer skal greina: Grafa skal gröf helzt innan bæjar í framhýsi mátulega stðra fyrir jarbeplin, sem aflast hafa, og skal hán bæbi í botninn og í kring fóbrub naeb vel þurru grunda- eba roftorfi; en einkum er þab árfóandi aíi þekja gröfina svo vel a& ofan meb samkynja efni, a& ekkert lopt nái ab komast ab jarðeplun- um. þab er vissara, afe þakiíi sje ekki þynnra enn hálf alin. Grundvöllurinn þar, sem gröfin er tekin þarf a& vera þurr og húsii vel þakii.1 8. greln. Um matreiðslu jarðepla. Jafnvel þó jeg viti ab konur, sem vanar eru vib ai matbúa og kunna þab, geti á ýmsan hátt J) Einu íinni, þegar jeg til forna átti heima á Hvagsa- felli, gróf jeg grafarholu ab haustlagi ofan f þurrah hól, og setti f hana lítilræbi af útsá&seplum inet lögum á milli úr vel þnrrum steinsandi, og þakti hana síban meb þurrn tonfi svo þakiþ varí) hálf ðnnnr alin á þykkt. þetta gafst mjer ágætlega vel, því ab voiiþ eptir, þegar jeg opnaþi gröflna voru þau svo hrein og fögur útlits eins og um haustib.


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/000210178

Link to this page: (25) Page 21
https://baekur.is/bok/000210178/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.